Meinađ um ódýrari og betri ţjónustukostinn en neydd í ţann dýrari og verri

Ferđaţjónustu blindra er 40% ódýrari fyrir Reykjavíkurborg en hver ferđ í Ferđaţjónustu fatlađra. Ódýrari ţjónustan er um leiđ mikiđ betri ţjónusta. Af hverju skyldu sveitarfélög neita íbúum sínum um ódýrari og betri ţjónustuna en neyđa uppá ţá dýrari og verri ţjónustuna?

 Hér má sjá samanburđinn:

Ferđaţjónusta blindra:

Farartćki: Leigubílar
Pöntunarfyrirvari:
Enginn
Ţjónustutími:
Allur sólarhringurinn
Hámarks ferđafjöldi:
60 ferđir á mánuđi ţar af 18 í einkaerindi, annađ vegna vinnu, náms eđa lćknisferđa.
Kostnađarţátttaka notanda á árinu 2011:
350 kr af ferđ upp ađ 3499 kr. 700 kr af 3500 af 4999 kr. ferđ, 1050 kr af 5000 – 5999 kr ferđ. Fargjald međ afslćtti greitt fyrir ferđir á tímabilinu frá  kl 23:00 – 07:00, en á ţeim tíma er engin kostnađarţáttaka sveitarfélags.
Međal kostnađur hverrar ferđar á árinu 2010:
1.454 krónur.
Međal niđurgreiđsla Reykjavíkur fyir hverja ferđ áriđ 2010:
1.174 krónur.
Einkenni ţjónustunnar:
Mikill sveigjanleiki og hátt ţjónustustig. Kostnađarţátttaka notanda helst í hendur viđ aukna ţjónustu.

Ferđaţjónusta fatlađra:

Farartćki: Sérútbúnir og merktir hópferđabílar gerđir fyrir taka hjólastóla
Pöntunarfyrirvari: Allt ađ 24 klst
Ţjónustutími: frá 07:00 – 22:00
Hámarks ferđafjöldi: 60 ferđir á mánuđi
Kostnađarţátttaka á árinu 2011: 175 kr af hverri ferđ
Međal kostnađur hverrar ferđar á árinu 2010: 2.111 krónur.
Međal niđurgreiđsla borgarinnar á hverja ferđ á árinu 2010: 1.971.krónur.
Einkenni ţjónustunar: Mjög lítill sveigjanleiki, lágt ţjónustustig og föst kostnađarţátttaka óteng lengd ferđar.

Niđurstađa:

Ţjónustuúrrćđiđ sem er ósveigjanlegra, međ lćgra ţjónustustig og mćtir ekki einstklingsbundnum ţörfum er rúmlega 40% dýrari en sú ţjónsuta sem er sveigjanlegri, býđur hćrra ţjónustustig, mćtir persónulegum ţörfum og stuđlar ađ kostnađarvitund notanda .

Hvađ velldur afstöđu bćjarstjórna Kópavogs og Mosfellsbćjar um ađ hafna ţví alfariđ ađ skođa ţađ fyrirkomulag sem  er hjá Ferđaţjónustu blindra fyri blinda íbúa sína?

 

 


mbl.is Ferđirnar ţriđjungi ódýrari
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn  Friđriksdóttir

Ég myndi fyrst athuga hverjir eiga hópferđabílana, ađ öllum líkindum ćttingi bćjarstjórnarmanna eđa stjórnarmenn sjálfir. Ţannig er ţađ yfirleitt í íslenskri stjórnsýslu

Steinunn Friđriksdóttir, 12.8.2011 kl. 15:31

2 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Ţađ má bćta Reykjavík međ ! Engin ţjónusta og slćm   stundum hćttulegt kćruleysi viđ fatlađa- ţar er Tr og Borgin ađ verki- Blyndrafelagiđ ser um ađ ţjónusta sitt fólk- ţar er hćgt ađ fá leigubíla ţegar fólk ţarf á ţví ađ halda- eins og venjulegt fólk í ţjóđfelaginu ---

Erla Magna Alexandersdóttir, 12.8.2011 kl. 21:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband