Bloggfrslur mnaarins, ma 2013

Minningargrein - Jn Sigursson f. 24.06.1932 d. 12.05.2013.

Jn Sigursson

Jn Sigursson fddist Neskaupsta 24. jn 1932. Hann lst Hjkrunarheimilinu Eir 12. ma 2013. Foreldrar hans voru: Sigurur Halldrsson, f. 16. janar 1900, d. 4. gst 1980 og Margrt Halldrsdttir, f. 12. september 1899, d. 19. jn 1982. Systkini Jns, ll ltin, voru: Stefana, f. 1925, d. 1972, Halla, f. 1926, d. 2009, Halldr, f. 1930 drukknai 1946 og Gunnlaugur, f. 1937, d. 2006.Jarafr Jns verur fr Gurarkirkju mnudaginn 27 ma kl. 13:00.

Kveja fr Kristni Halldri, Kristnu Sjfn og Jni Hni.

Allar vegferir taka enda og a eitt vitum vi um lfshlaup okkar a a mun endanum renna sitt skei. Stundum me algerlega tmabrum og sviplegum htti, enn sem betur fer oftar a genginni langri og farslli vi.
Fsturfair minn Jn Sigursson, ea Nonni, eins og hann var kallaur, hefur n kvatt ennan heim saddur lfsdaga og fengi hina endanlegu lkn fr erfium veikindum sem hann glmdi vi sn seinustu vir.

Fyrir mr markast lfshlaup Nonna a miklu leiti af sviplegum frfllum ar sem ungir menn frust af slysfrum langt fyrir aldur fram.
ri 1971 er miki rlagar vi okkar. desember 1971 ferst Stgandi NK 33 lnurri og me honum brurnir Einar r Halldrsson, fair minn, og Bjrn Bjrgvin Halldrsson. Fair minn lt eftir sig eiginkonu, mur mna Rsu Skarphinsdttur sem var um rtugt og fjgur brn, systur mnar Gunnu Stnu, Siggu og Slveigu, auk ess sem s fjra, rey Bjrg, fddist mars 1972. g var elstur, 11 ra og systur mnar fr 6 – 10 ra essum tma.

a er a sjlfsgu miki fall fyrir lti samflaga egar a slys sem essi vera og fyrir unga fjlskyldu er eins og tilverunni s kippt burtu og allt verur mikilli vissu h og tilfinningar eins og reii og sorg vera alls randi.

Nonni og fair minn hfu veri gir vinir og g man eftir Nonna strax sem ltill strkur, samt fur snum geri hann t trilluna Sillu. Enn vistarf Nonna var a vera smbtasjmaur austur Neskaupsta.

eim vikum og mnuum sem liu eftir Stgandaslysi var mikill gestagangur heimilinu og vinir og kunningjar lgu sig fram um a veita okkar ungu fjlskyldu stuning. Nonni var eim hpi. Hann og mir mn fella svo hugi saman og hann gengur okkur systkinunum fimm fursta. desember 1973 fist svo sjtta systkini Einar Bjrn Jnsson.

A stga inn a hlutverk sem Nonni geri er meira heldur en a segja a. Eftir v sem g hef elst og roskast hef g betur gert mr grein fyrir v rlti og eim strhug sem arf til a bera til a vera tilbinn til a axla byrg sem essu flst. Nokku sem g held a fum mnnum s gefi.

g naut leisagnar Nonna unglingrum og var tluvert sj me honum. Nonni reyndist mr alla stai mjg vel. Hann sndi mr takmarkaa olinmi og hvatti mig og astoai a lta drauma mna rtast. Nonni var rltur, hlr og glavr maur.

Nonni naut ess a sj barnabrn vaxa r grasi sem ll voru fr unga aldri mjg hnd a honum vegna mefddrar hlju og rltis. Nafni hans og sonur okkar hjna, Jn Hinn, naut ess sem ungur strkur a heimskja mmu og afa austur Neskaupsta og fara me afa Sillunni t fjr a veia fisk. Sem gjarnan var svo matreiddur af mmu og boraur me bestu lyst.

N er loki okkar vegfer saman og g, samt konu minni Kristnu Sjfn og afanafna num Jni Hni, kve ig Nonni minn, og geymi huga mr minninguna um hljan, rltan og strhuga mann.

Kristinn Halldr Einarsson


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband