Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Ályktun útifundar BSRB, Félags eldri borgara í Reykjavík, Landssamtakanna Ţroskahjálpar og Öryrkjabandalags Íslands

Útifundur haldinn á Ingólfstorgi í Reykjavík 24. nóvember 2008 skorar á stjórnvöld ađ beita öllum tiltćkum ráđum til ađ verja velferđarkerfiđ sem byggt hefur veriđ upp af almenningi á undanförnum áratugum. Ţegar kreppir ađ í samfélaginu er mikilvćgt ađ beita velferđarkerfinu til jöfnunar. Áralangri baráttu fyrir réttlátu ţjóđfélagi má ekki kasta á glć.

Fundurinn telur ađ afleiđingar 10% niđurskurđar á velferđarútgjöld ríkisins verđi skelfilegar og ţjónusta margra stofnana muni lamast og atvinnuleysi aukast. Fundurinn lýsir fullri ábyrgđ á hendur ţeim stjórnvöldum sem standa ađ slíkum ađgerđum.

Fundurinn krefst ţess ađ stađiđ verđi viđ lögbundin ákvćđi um hćkkun grunnbóta almannatryggingakerfisins nú um áramót. Ţeir hópar sem ţurfa ađ framfleyta sér af greiđslum frá almannatryggingum ţola enga skerđingu ţar sem greiđslurnar nćgja ekki fyrir nauđţurftum.

Ţeir hópar sem ađ ţessum fundi standa bera enga ábyrgđ á hruni bankakerfisins. Í okkar hópi er ekki ađ finna fólkiđ sem skammtađi sér sjálfu ríkulega og tók sér vald til ađ ráđskast međ velferđ ţjóđarinnar. Viđ lýsum fullri ábyrgđ á hendur ţeim öflum sem ţannig véluđu og ćtlumst til ađ ţeir axli ábyrgđ á gerđum sínum enda réttlćttu ţeir ofurlaun sín međ ţeirri ábyrgđ sem ţeir bćru. Nú er komiđ ađ skuldadögum.

Íslenskt samfélag stendur á krossgötum. Útifundur haldinn á Ingólfstorgi í Reykjavík 24. nóvember skorar á alla landsmenn ađ standa saman í ţví ađ sjá til ţess ađ hiđ nýja Ísland byggi á samkennd og sameiginlegri ábyrgđ okkar hvert á öđru. Ţađ ađ vega ađ núverandi velferđarkerfi er ekki fyrsta skrefiđ á ţeirri vegferđ. Verjum ţví velferđina sem fyrsta áfanga ađ bćttri framtíđ.


Verjum velferđina!

Í dag, mánudaginn 24 nóvember kl 16:30 hafa BSRB, Félag eldri borgara, Ţroskahjálp og Öryrkjabandalag Íslands, međ 30 ađildarfélög innan sinna vébanda, bođađ til útifundar á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni Verjum velferđina.  

Fjölmennum á fundinn og sýnum ađ viđ látum ekki brjóta velferđarţjónustuna niđur. Viđ höfnum ţví ađ ráđist verđi ađ undirstöđum samfélagsins međ stórfelldum niđurskurđi á velferđarkerfinu.

Ţegar ţrengir ađ er mikilvćgt ađ ekki sé vegiđ ađ almenningi.

Viđ höfnum sérhverri ađför og krefjumst ţess ađ stofnanir samfélagsins verđi styrktar á erfiđum tímum.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

Tónlistaratriđi: Tómas R. Einarsson og Ragnheiđur Gröndal

Ávörp flytja: 

Gerđur A. Árnadóttir formađur Ţroskahjálpar

Árni Stefán Jónsson varaformađur BSRB

Halldór Sćvar Guđbergsson formađur Öryrkjabandalags

Margrét Margeirsdóttir formađur Félags eldri borgara í Reykjavík

Fundarstjóri verđur Björg Eva Erlendsdóttir

Blind og sjónskert börn á norđurlöndunum

Dagana 19 og 20 nóvember eru norrćnu blindrasamtökin međ árlegan sameiginlegan fund. Fundurinn er ađ ţessu sinni haldinn á Hótel Örk. Ađalţema fundarins er ađstćđur blindra og sjónskertra barna á norđurlöndunum. Skiljanlega ţá er mikil áhersla lögđ á ađstćđur barnanna í skólakerfinu. Munurinn á ađstćđum á Íslandi og hinum norđurlöndunum ađ ţessu leiti er töluverđur. Fyrir ţađ fyrst ţá hafa málefnum blindra og sjónskertra barna í skólakerfinu veriđ stórlega vanrćkt á undanförnum árum á Íslandi, eins og stađfest hefur veriđ međ skýrslum sérfrćđinga. Af ţessum sökum hefur mikil sérţekking á ţessum málum glatast. Á yfirstandandi ţingi er  áformađ ađ Jóhanna Sigurđardóttir félagsmálaráđherra leggi fram frumvarp um Ţjónustu og ţekkingarmiđstöđ fyrir blinda og sjónskerta, sem ćtlađ er ađ taki til starfa 1. Janúar n.k. Mjög mikilvćgt er ađ af ţví verđi.

Sameiginlegt vandamál sem blindir og sjónskertir nemendur standa frammi fyrir á öllum norđurlöndunum má rekja til samskipta viđ minni og fjárvana sveitarfélög sem eru í erfiđleikum međ ađ veita, eđa greiđa fyrir, ţá sértćku ţjónustu sem mörg blind og sjónskert börn ţurfa til ađ geta notiđ jafnréttis til náms. Dreifđ ábyrgđ í stjórnkerfinu á málefnum sem snúa ađ hagsmunum blindra og sjónskertra barna er víđa vandamál og virka sem hindranir á ađ ţessi börn fái viđeigandi ţjónustu.

Bent var á ađ aukin hćtta vćri á ţví ađ nemendur, sem eru blindir eđa sjónskertir, hćtti í námi ţegar kemur ađ framhaldsskólanámi, ef viđeigandi ţjónusta stendur ţeim ekki til bođa á grunnskólastigi. Ţađ er ţví sérstaklega mikilvćgt ađ blindum og sjónskertum börnum sé gert kleift ađ standast námskröfur grunnskólanna ţannig ađ ţau eigi einhverja möguleika á ţví ađ fara í framhalds- og háskólanám, kjósi ţau ađ gera ţađ.  Mikilvćgt er ţó ađ stuđla ekki ađ ţví ađ börnin verđi ofvernduđ ţví ţađ mun leiđa til minna sjálfstraust og ađ endingu leiđa til einangrunar. Frćđsla til foreldra blindra og sjónskertra barna er mjög mikilvćg en virđist víđast vera vanrćkt.

Samţykkt var á fundinum ađ setja í farveg sameiginlega vinnu sem m.a. myndi huga ađ:

  • Hinu mikilvćga hlutverki sem foreldrasamtökin gegna í ţví ađ halda á lofti kröfum um ađ börnin njóti viđeigandi ţjónustu og sé gert ađ verđa samferđa jafnöldrum sínum í skóla.
  • Mikilvćgi ţess ađ uppfrćđa almenna kennara um ţau sértćku ţjónustuúrćđi sem standa blindum og sjónskertum börnum til bođa, ţannig ađ kennarar verđi bandamenn blindra og sjónskertra nemenda sinna í ţví ađ tryggja ađ ţau njóti ţeirra sértćku ţjónustuúrrćđa sem gagnast ţeim í námi.
  • Koma upp norrćnu tengslaneti međal almennra kennara og fagfólks sem sérhćft er í kennsluráđgjöf og ţjónustu viđblinda og sjónskerta nemendur.

Ţolir ekki biđ - Ţjónustu- og ţekkingarmiđstöđ fyrir blint, sjónskert og daufblint fólk

Á yfirstandandi ţingi er áformađ ađ félagsmálaráđherra leggi fram frumvarp um ţjónustu- og ţekkingarmiđstöđ fyrir blint, sjónskert og daufblint fólk og er henni ćtlađ ađ taka til starfa ţann 1. janúar nk. Frumvarpiđ er unniđ í framhaldi af afar dökkum skýrslum sem höfđu veriđ gerđar um ástandiđ í menntunarmálum blindra og sjónskertra nemenda hér á landi.

Hinni nýju ţjónustu- og ţekkingarmiđstöđ er ćtlađ ađ veita ţjónustu á sviđi ráđgjafar, hćfingar og endurhćfingar.  Jafnframt skal hún ţjóna hlutverki ţekkingarmiđstöđvar sem aflar og miđlar ţekkingu á ađstćđum notenda í ţví skyni ađ bćta ţjónustu og stuđla ađ framförum. Ţá er henni ćtlađ ađ gegna samhćfingarhlutverki gagnvart öđrum sem veita umrćddum notendum ţjónustu og sinna frćđslu, ráđgjöf og stuđningi viđ ađstandendur, skóla og ađrar ţjónustustofnanir.

Hlutverk miđstöđvarinnar er fyrst og fremst ađ auka möguleika ţeirra einstaklinga sem eru blindir, sjónskertir eđa daufblindir til virkni og  ţátttöku á öllum sviđum samfélagsins til jafns viđ ađra ţegna ţess.

Samstarfiđ um gerđ frumvarpsins hefur um margt veriđ til mikillar fyrirmyndar. Ađ ţví hafa allir hagsmunaađilar komiđ alveg frá upphafi. Ţađ liggur ţví fyrir ađ ţegar frumvarpiđ verđur lagt fram er ţegar búiđ ađ ná fram breiđri samstöđu um öll meginatriđi ţess.

Í ţeim hremmingum sem íslenskt samfélag gengur nú í gegnum, er ekki óeđlilegt ađ óttast ađ málefni eins og ţjónustu- og ţekkingarmiđstöđ fyrir blint, sjónskert og daufblint fólk, sé ekki ofarlega á forgangslista ráđamanna. Einnig er ekki óeđlilegt ađ óttast ađ í einhverjum tilvikum telji ađilar; ríkiđ, sveitarfélög eđa skólar, forsvaranlegt ađ spara megi međ ţví ađ veita ekki ţeim einstaklingum sem eru blindir, sjónskertir eđa daufblindir, ţá ţjónustu sem ţeir eiga rétt á samkvćmt stjórnarskrá, mannréttindasáttmálum og núgildandi lögum.   

Á  Íslandi eru í dag  133 börn sem eru skilgreind blind eđa sjónskert, međ 30% sjón eđa minna, og ţurfa ţví á sértćkri ţjónustu og kennslu ađ halda. Ţar af eru 26 börn á leikskólaaldri, 86 eru á grunnskólaaldri og 21 á framhaldsskólaaldri. Fćra má fyrir ţví rök ađ mun fleiri börn myndu njóta góđs af starfsemi nýrrar ţjónustu- og ţekkingarmiđstöđvar ef sjónskerđingarmörkin yrđu sett viđ 50% sjón eđa minna.  

Í lögum um leik-, grunn- og framhaldsskóla má sjá ađ ţessi ţrjú skólastig hafa m.a. ţau  sameiginlegu markmiđ ađ stuđla ađ alhliđa ţroska allra nemenda og ţátttöku ţeirra í lýđrćđisţjóđfélagi. Börn sem eru alvarlega sjónskert, blind eđa daufblind eiga erfitt međ ađ fylgja jafnöldrum sínum ađ í skólastarfi nema til komi sérhćfđ ţjónusta ţar sem gefin eru ráđ um hvernig best sé ađ koma til móts viđ ţarfir ţeirra í námi og námsumhverfi. Sumir nemendur ţurfa beinlínis á sérhćfđri kennslu ađ halda í einstökum námsgreinum.

Slík ţjónusta verđur best veitt af sérhćfđu fólki sem áformađ er ađ starfi á hinni nýju ţjónustu- og ţekkingarmiđstöđ, ţar verđur ţekkingin og fćrnin til stađar.

Ţjónustuţörf hvers og eins getur veriđ mjög mismunandi og ţví er nauđsynlegt ađ fram fari einstaklingsmiđađ mat í hvert sinn sem nýr notandi leitar eftir ţjónustu og nauđsynlegt er ađ endurmeta ţjónustuţörfina međ tilliti til breytinga á ađstćđum og framförum notandans. Mikilvćgt er ađ hafa í huga hversu dýrmćtur tíminn er ţegar börn eiga í hlut. Vikur í námi verđa fljótt ađ mánuđum, mánuđir ađ önnum og annir ađ skólaárum. Ţeir sem fara međ stjórn ţessara mála geta ţví ekki vikist undan ţeirri ábyrgđ ađ sá tími sem líđur, ţar sem ţessi börn fá ekki tilskildan stuđning og ţjónustu í skólakerfinu, eru glötuđ verđmćti.

 Ţrátt fyrir ađ ráđamenn séu nú uppteknir af efnahagslegum  verkefnum sem eru af áđur óţekktum stćrđargráđum, ţá má ţađ ekki fyrir nokkurn mun gerast ađ framlagning frumvarps um nýja ţjónustu- og ţekkingarmiđstöđ verđi frestađ.  Ţađ er óhugsandi og mun leiđa af sér mikiđ tjón. Í dag er unniđ í bráđabirgđaástandi sem ekki verđur framlengt. Miklir fjármunir hafa veriđ lagđir fram,  bćđi af Blindrafélaginu og Blindravinafélagi Íslands til ađ mennta fagfólk til starfa í ţessari nýju stofnun. Starfsmenn sem unniđ hafa ađ ţessum málum hafa unniđ mjög gott starf viđ óhemju erfiđar ađstćđur. Öllu ţessu verđur teflt í tvísýnu verđi frrumvarpiđ ekki afgreitt á yfirstandandi ţingi.

Í ljósi ţeirrar góđu samvinnu sem veriđ hefur viđ vinnslu ţessa máls, ţá treysti ég ţví ađ Jóhanna Sigurđardóttir, félagsmálaráđherra, sem hefur forrćđi ţessa máls, sjái til ţess ađ ţetta frumvarp verđi lagt fram í tíma og hvet um leiđ  Alţingi til ađ afgreiđa ţađ sem lög fyrir áramót.


Í fréttum er ţetta helst - Hvađ kemst í fréttir?

Undanfarna daga hefur hart veriđ deilt á fréttamat og frásagnir fjölmiđla af útifundinum á laugardaginn. Margir eru ţeirra skođunar ađ fréttaflutningurinn hafi ekki veriđ sanngjarn og of mikiđ veriđ gert úr uppákomum eftir fundinn, á kostnađ ţeirra málefna sem fundurinn snérist um og hversu margir voru mćttir á fundinn. Hvađ er eiginlega nýtt?, getur mađur spurt

Samtökin almannheill voru međ fund í síđustu viku, ţar sem fjallađ var um hlutverk almannaheillasamtaka á erfiđleikatímum. Fundurinn var vel sóttur og fróđleg erindi voru haldinn, auk ţess sem tveir ráđherrar, félagsmála- og heilbrigđisráđherra, mćttu á fundinn og hvöttu samtökin til dáđa um leiđ og ţeir viđurkenndu mikilvćgi ţeirra. Sjá hér ályktun frá fundinum. Allt fékk ţetta sáralitla athygli fjölmiđla.

Međal ţeirra sem starfa innan almannaheillasamtaka, er ţađ vaxandi áhyggjuefni, ađ samtökin eru ađ lenda í auknum erfiđleikum viđ ađ koma á framfćri viđ fjölmiđla, fréttum af starfi, málflutningi og hagsmunum samtakanna. Efniđ ţykir ekki áhugavert nema um sé ađ rćđa  hneyksli, átök, eymd, persónulega harmleiki eđa ađra neikvćđa atburđi, nema ef vera skyldi stuđningur fyrrum auđmanna.

Blöđ sem áđur voru jákvćđ gagnvart ţví ađ birta innsendar greinar og greina frá starfi ţessara samtaka, eru nú orđin tregari til og margt af ţví sem gert er fćr aldrei pláss í fjölmiđlum. Ţessi ţögn leiđir síđan til ţess ađ samtökunum gengur verr og verr ađ endurnýja og fjármagna starfsemi sína.

Ađ komast inn í ljósvakamiđlana getur oft veriđ mjög torsótt. Ţó ber ađ halda til haga ađ á Rás 1 er ćtlađ meira pláss undir umfjöllun sem gagnast almannheillasamtökum, en á öđrum ljósvakafjölmiđlum.

Nú fara í hönd tímar ţar sem mikilvćgt er ađ niđurskurđarhnífnum verđi ekki beitt gegn almannaheillasamtökum, sem mörg hver eru međ öflugt sjálfbođaliđastarfi, vinna samfélaginu mikiđ gagn og stand fyrir mikilvćgum verkefnum. Mikilvćgt er ađ fjölmiđlar taki ekki ţátt í ađ umvefja starfsemi ţessara samtaka ţögn, heldur skýri frá ţví uppbyggilega starfi sem ţessi samtök inna af hendi. Ţađ mun verđa jákvćtt innlegg í uppbyggingu hins Nýja Íslands.


Mikilvćgi almannasamtaka á erfiđleikatímum - Ályktun samţykkt á fundi Samtakanna almannaheill

Samtökin almannaheill, sem eru regnhlífarsamtök frjálsra félagasamtaka sem starfa ađ almannaheillum, minna á mikilvćgi starfsemi sinnar í ţví ástandi sem nú er í ţjóđfélaginu, og skora á Alţingi ađ skera ekki niđur fjárframlög til slíkra samtaka viđ endurgerđ fjárlaga.   Vegna mikillar sjálfbođavinnu innan almannaheillasamtaka margfaldast hver króna sem til ţeirra er veitt og samtökin ţurfa á fjármunum ađ halda til ţess ađ geta sinnt starfi sínu af krafti.  Jafnframt skorar Almannaheill á fyrirtćki og einstaklinga ađ koma til liđs viđ almannaheillasamtök og leggja ţar međ sitt af mörkum til uppbyggingar íslensks samfélags.

Tveir ráđherrar, Jóhanna Sigurđardóttir, félagsmálaráđherra, og Guđlaugur Ţór Ţórđarson, heilbrigđisráđherra, ávörpuđu fundinn, sem haldinn var fimmtudaginn 6 nóvember, og hvöttu almannaheillasamtök til ađ taka af krafti ţátt í ađ leysa ţau viđfangsefni sem fjármálakreppan hefur leitt af sér.

Ađildarfélög Samtakanna almannaheilla

Ađstandendafélag aldrađra

Bandalag íslenskra skáta

Blindrafélagiđ

Geđhjálp

Gróđur fyrir fólk í landnámi Ingólfs

Heimili og skóli

Hjálparstarf kirkjunnar

Krabbameinsfélag Íslands

Kvenréttindafélag Íslands

Landvernd

Neytendasamtökin

Styrktarfélag lamađra og fatlađra

Ungmennafélag Íslands

Öryrkjabandalag Íslands

Landsamtökin Ţroskahjálp

Greinargerđ: Verum virk-veitum liđsinni

Á nćstu vikum og mánuđum mun mikiđ reyna á íslensk almannaheillasamtök. Ţau ţurfa ađ leggja sig fram sem aldrei fyrr, virkja ţađ afl sem í ţeim býr og fá nýja sjálfbođaliđa og félagsmenn til starfa. Ţessi samtök almennings ţurfa međ öllum tiltćkum ráđum ađ vinna ađ lausnum á viđfangsefnum sem knýja dyra til ađ draga úr afleiđingum ţeirra áfalla sem fólk af öllum stéttum hefur orđiđ fyrir í fjármálakreppunni sem gengur yfir heiminn.

Á ţađ skal minnt ađ fjöldi manns treystir á starfsemi frjálsra félagasamtaka hvađ varđar fjárhagslega afkomu, atvinnu, ţjónustu og annars konar stuđning. Skjólstćđingar ţessara íslensku samtaka í öđrum löndum eiga einnig mikiđ undir ađ reglulegur stuđningur  berist til ţeirra.

Mörg almannaheillasamtök hafa sjálf orđiđ fyrir tjóni vegna  fjármálakreppunnar. Ţau hafa sum tapađ fjármunum, og stuđningsađilar annarra hafa orđiđ ađ draga saman seglin eđa beinlínis horfiđ af vettvangi. Ţví er hćtta á ađ starfsemi íslenskra almannaheilla­samtaka veikist á nćstunni. Til ţess ađ samtökin geti áfram gegnt sínu mikilvćga hlutverki fyrir samfélagiđ,  hvetur fundur á vegum Samtakanna almannaheilla landsmenn til sjálfbođaliđastarfa og aukinnar ţátttöku í ţágu samfélagsins.

Ennfremur eru íslensk stjórnvöld eindregiđ hvött til ađ skapa starfsemi frjálsra félagasamtaka hagstćtt lagalegt umhverfi til frambúđar og til ađ beita sér fyrir ţví ađ starfsumhverfi samtakanna verđi ekki síđra, hvađ skattgreiđslur varđar, heldur en gerist í nágrannalöndunum.


Hvernig bregđast almannaheillasamtök viđ breyttu samfélagi?

Viđbrögđ íslenskra almannaheillasamtaka viđ afleiđingum fjármálakreppunnar?
Á hvern hátt ćttu ţau ađ breyta forgangsröđun verkefna sinna?
Hvernig förum viđ ađ ţví ađ styrkja ţessi samtök til ađ takast á viđ krefjandi ađstćđur?

Samtök um almannaheill bođa til fundar ađ Hallveigarstöđum Túngötu 14, Reykjavík fimmtudaginn 6. nóvember kl. 09.00 - 12.00 um breytt hlutverk almannaheillasamtaka á erfiđum tímum i samfélaginu.

DAGSKRÁ
Kl.  9.00          Ávarp og setning:
Guđrún Agnarsdóttir formađur Samtakanna almannaheilla
Jóhanna Sigurđardóttir félagsmálaráđherra 

Kl.  9.15         Erindi
Ann Armstrong, gestakennari viđ Háskólann í Reykjavík:
Brýnustu verkefni og breytt starfsemi almannaheillasamtaka á erfiđum tímum (flutt á ensku; úrdráttur á íslensku ef óskađ er)

Kl. 10.00         Kaffi

Kl. 10.15        Fjögur stutt innlegg
Guđlaugur Ţór Ţórđarson heilbrigđisráđherra
Steinunn Hrafnsdóttir dósent Háskóla Íslands
Sigurđur Ólafsson verkefnastjóri Háskólanum í Reykjavík
Ţórir Guđmundsson yfirmađur alţjóđasviđs Rauđa krossins

Kl. 10.40         Umrćđur í hópum

Kl. 11.20         Skýrslur hópa og almennar umrćđur. Ályktun.

Kl. 12.00         Fundarslit

Öll ađildarfélög Samtaka um almannaheill eru hvött til ađ senda 3 eđa fleiri einstaklinga á fundinn. Ţá eru ţau einnig hvött til ađ fá 2-3 úr forustu annarra almannaheillasamtaka til ţátttöku. 

Komum á fundinn, skiptumst á hugmyndum, förum yfir möguleika almannaheillasamtaka til ađ byggja upp nýtt og betra samfélag.

Ekkert gjald er fyrir ţátttöku í fundinum. Vinsamlegast skráiđ ykkur sem fyrst međ tölvuskeyti á netfangiđ almannaheill@internet.is.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband