Frsluflokkur: Vinir og fjlskylda

Skarphinn Andri Kristjnsson Barsnes 01.03.1995 - 28.01.2014.

Skarphinn Andri

dag fylgdi g til grafar ungum frnda mnum. A fylgja til grafar ungu flki sem ltist hefur af slysfrum er eitt a erfiast sem vi gerum. ann hlfa mnu sem frndi minn, hann Skarphinn Andri, barist fyrir lfi snu gjrgslu, ltu foreldrar hans ttingja og vini fylgjast vel me barttu hans. a var tmi tra og sorgar en um lei vonar. Samhugur me Skarphni Andra og fjlskyldu hans var rkjandi tilfinning essum erfiu tmum. ll bum vi ess a Skarphinn myndi hafa betur. essum tma kom vel ljs a Skarphinn var augum strs vinahps heilsteyptur og vinsll. v tilgangsleysi sem manni finnst svona frfall vera, eru arar og ekki sur sterkar tilfinningar sem fylgja frfalli Skarphins. Enn a er akklti og stolt. akklti samflagsins, vil g leyfa mr a segja, vegna eirra stru gjafa sem hann og fjlskylda hans, foreldrar og brur, gfu me afstu sinni til lffragjafa. Og stolti sem fylgir essari lfgefandi afstu, sem au geru opinbera og hefur n egar stula a varanlegri vihorfsbreytingu til lffragjafa. Mrgum lfum mun vera bjarga, mun fleiri en eim sem nutu gs af beinni gjf Skarphins. au spor sem Skarphinn hefur marka samflaga okkar sinni stuttu vi eru dpri og jkvari en vi flest munum skilja eftir okkur margfalt lengri vi. a eru miklir mannkostir sem birtast Skarphni essu sorglega ferli. Mannkostir sem Skarphinn hefur last gegnum uppeldi foreldra sinna. a er eim fagur vitnisburum. Styrkur samt strhug, rlti og heiarleika hefur einkennt fjlskyldu Skarphins essum erfiu tmum. a sst vel egar atburarsin er sett samhengi vi au kjror sem Skarphinn Andri hafi tileinka sr, og minnig hans mun lifa : "Allt sem r vilji a arir menn gjri yur, a skuli r og eim gjra."

Okkar innilegustu samarkvejur sendum vi foreldrum, brrum, fum, mmum, rum ttingum og strum vinahpi, vegna frfalls Skarphins Andra Kristjnssonar Barsnes. Megi huggun finnast v sem hann skilur eftir sig fyrir okkur ll.

Kristinn Halldr, Kristn Sjfn og Jn Hinn.


minningu Helgu Einarsdttur

Fimmtudaginn14 gst er borin til grafar g vinkona mn og barttuflagi, Helga Einarsdttir.

a var a morgni fimmtudagsins 31 jl sem mr brust r sorglegu frttir a Helga Einarsdttir hefi ori brkvdd, nokkrum dgum fyrir 43 ra afmlisdag sinn.

Helga Einarsdttir

Helga "okkar" Einars, eins og hn var gjarnan nefnd af mrgum flagsmnnum og starfsmnnum Blindraflagsins, var einn tulasti talsmaur fyrir rttindum, sjlfsti og viringu blindra og sjnskertra einstaklinga. A hn skuli hafa fengi viurnefni „okkar" vi nafni sitt snir betur en margt anna hversu miklum metum hn var hj hinum fjlmrgu flagsmnnum sem kynntust henni.

a m segja a Helga hafi drukki sig barttuandannme murmjlkinni, ar sem mir hennar, Rsa Gumundsdttir, var blind og tul rttindabarttu blinds og sjnskerts flks, var m.a. formaur Blindraflagsins um nokkurra ra skeiog r mgur bjuggu m.a. blindraflagshsinu. Skilningur Helgu astum blindra og sjnskertra var annig vaxinn upp r grasrtinni og egar hn svo btti vi sig fagmenntun essu svii var innsi hennar og skilningur orin einstakur.

Helga var srlega hressandi manneskja. Hn var glavr, hlturmild, litagl, skarpgreind og hafi til a bera bilandi bjartsni og barttuanda

ll hfum vi okkar eigin stur til a syrgja frfall Helgu, hn gegndi mismunandi hlutverkum lfi okkar sem einstaklinga. Til vibtar vi a vera eiginkona og mir var hn mikil tivistarkona, hn var kennari og frimaur, hn var einnig uppspretta eldms barttu fyrir mlstanum samt v a vera hugmyndafrilegur brunnur mlefnum blindra og sjnskertra. var hn jafnframt mrgum hvatning til a gera meira og betur, a brjtast t r gindaumhverfinu og lta reyna sig, ekki vera frnarlamb astnanna heldur taka stjrn astum og gera a besta sem hgt er a gera. Sast en ekki sst var hn gur vinur og flagi.

Hpurinn sem stendur akkarskuld vi Helgu og au verk sem hn vann, alltof stuttri vi, er str og ar af eru margir flagsmenn Blindraflagsins, og g ar me talinn. Helga var feimin vi a hafa samband vi einstaklinga sem voru a ganga gegnum a a missa sjn til a hvetja til da og ekki loka sig af.

Me elju sinni og krafti, stulai Helga a v a margir blindir og sjnskertir einstaklingar lifa dag sjlfstara og innihaldsrkari lfi en eir hefu gert, ef ekki hefi komi til afskipta hennar.

Mr er vel minnisttt egar g hitti Helgu fyrst og hva essi kona var ruvsi en g tti von , egar g fkk heimskn rgjafa fr Sjnst slands verandi vinnusta minn. Hn var svo glavr og hvetjandi og svo litrkri peysu. Hn talai um lausnir. g kunni strax vel vi essa konu og lei vel nvist hennar.

Helga er sjlfsagt s manneskja sem ber mesta byrg v a g gaf kost mr stjrn Blindraflagsins. Hn hringdi mig egar g var staddur talu. Hn var reyndar hissa v a g hafi ekki boi henni me, egar g sagi henni hvar g vri, en a var oft vikvi okkar milli, hn tlai alltaf a koma me nstu fer. essu smtali sagist hn vera me frbra hugmynd, g yrfti bara a segja j. Hn vildi a g gfi kost mr stjrn Blindraflagsins. Reyndar vru einungis 15 mntur ar til frambosfrestur rynni t. Og g sagi j.

Reyndar num vi Helga a fara ferir saman. ma s.l. lgum vi af sta Hvannadalshnjk samt fleira flki, ar af nokkrum sjnskertum einstaklingum, en Helga hafi borihfuungann a skipulagi ferarinnar og hvatt mjg til hennar. v miur urum vi fr a hverfa um 1600 metra h vegna veurs. Af sinni alkunnu jkvni fannst Helgu a fela sr n tkifri, vi hefum ga stu til a koma aftur. Var kvei a reyna aftur a ri.

Ara fer frum vi saman, um Snfellsnes og Breiafjr jl s.l. me hpi af gu flki. Helga, Jakob, eiginmaur Helgu, og Kalli 9 ra sonur eirra voru a koma r gngufer kringum Langasj me allt bakinu. ar styrktust vinabndin enn frekar og g frbrar minningar r eirri fer. Eftirminnilegt er egar Kalli geri vi a athugasemdir hverskonar gngufer etta vri eiginlega, alltaf veri a stoppa. Honum fannst greinilega ekki miki til um, eftir gnguna kringum Langasj. nnur skemmtileg minning er, egar Helga og nnur kona sem var gnguhpnum, tku a sr a tna blberg til a krydda grillsteikina me. Gengust r stllur upp v a ar me vru r kryddpur.

Helga gegndi lykilhlutverki mtun starfsemi hinnar nju jnustu og ekkingarmistvar fyrir blinda, sjnskerta og daufblinda, sem forma er a hefji starfsemi nsta ri.

egar kom a faginu og v mlefni sem Helga hafi helga lf sitt, bj hn yfir einstum eiginleikum. Hn var allt senn eldhugi, frimaur, kennari, frumkvull og hugmyndafringur, auk ess sem mlstaurinn st hjarta hennar svo nrri sem nokkur kostur var. egar liti er tilreynslu, menntunnar, ekkingar og hugmyndafrilegrar nlgunar mlefnum blindra og sjnskertra hr landi, st Helga ar fremst. Miki liggur eftir Helgu og hn taldi sig einnig eiga miki gert.

Minningin um Helgu, glavra barttukonu, verur best heiru me v a lta ekki hugfallast, a vri ekki anda Helgu „okkar" Einars.

eir sem koma a mlefnum blindra og sjnskertra og vilja stand vr um hagsmuni eirra, vera a gera allt sem eirra valdi stendur til a tryggja framhaldandi faglegan metna og aeir hugmyndafrilegu vegvsar sem Helga lagi okkur til, veri okkur fram til leisagnar eim verkefnum sem Helga vann a. ar mun Blindraflagi, samtk blindra og sjnskertra slandi leggja sitt af mrkum.

a m ljst vera a vi frfall Helgu Einars er strt skar hggvi samflag okkar. Vissulega er missirinn mestur fyrir nnustu fjlskyldu, en hinn stri vinahpur og samstarfsmenn Helgu er strum ftkari eftir en ur. Um lei m lka segja a vi sem hfum ori eirrar gfu anjtandi a vera samfera Helgu „okkar" Einarserum rkari eftir. a feralag hefurveri mannbtandi.

Fyrir hnd Blindraflagsins, samtaka blindra og sjnskertra slandi, fri g fjlskyldu Helgu, vinum hennar og samstarfsflki innilegustu samarkvejur.


Helga "okkar" Einars er ltin

grmorgunn, fimmtudaginn31 jl, brust r frttir a Helga Einarsdttir, kennslurgjafi Sjnst slands, hefi ori brkvdd, 42 ra a aldri.

Helga "okkar" Einars, eins og hn var gjarnan nefnd af mrgum flagsmnnum og starfsmnnum Blindraflagsins, var einn tulasti talsmaur fyrir rttindum, sjlfsti og viringu blindra og sjnskertra einstaklinga. Hn gegndi jafnframt lykilhlutverki mtun starfsemi hinnar nju jnustu og ekkingarmistvar fyrir blinda, sjnskerta og daufblinda, sem forma er a hefji starfsemi nsta ri.

Helga drakk sig barttuandannme murmjlkinni ar sem mir hennar, Rsa Gumundsdttir, var blind og tul rttindabarttu blinds og sjnskerts flks,var m.a. formaur Blindraflagsins um nokkurra ra skei.

Vi frfall Helgu "okkar" Einars er strt skar hggvi samflag okkar. Vissulega er missirinn mestur fyrir nnustu fjlskyldu, en hinn stri vinahpur Helgu er strum ftkari eftir en ur.

Fyrir hnd Blindraflagsins, samtaka blindra og sjnskertra slandi, fri g fjlskyldu Helgu,vinum og samstarfsflkiinnilegustu samarkvejur.

skandi er, a fjlskyldu Helgu og hinum fjlmrgu vinum hennar, lnist a finna lei til a skja ann styrk sem arf til a komast gegnum fall sem etta.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband