Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010

Hjálpartćkjaleigu Blindrafélagsins hleypt af stokkunum

Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, hefur sett á fót hjálpartćkjaleigu. Tilgangurinn er m.a. ađ bjóđa skólum landsins upp á ţann valkosta ađ leigja hjálpartćki fyrir blinda og sjónskerta nemendur, í stađ ţess ađ ráđast í kostnađarsamar fjárfestingar viđ kaup á slíkum tćkjum.

Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, hefur sett á fót hjálpartćkjaleigu. Tilgangurinn er m.a. ađ bjóđa skólum landsins upp á ţann valkosta ađ leigja hjálpartćki fyrir blinda og sjónskerta nemendur, í stađ ţess ađ ráđast í kostnađarsamar fjárfestingar viđ kaup á slíkum tćkjum. Hjálpartćkjaleigunni er ţar međ ćtlađ ađ auđvelda skólum landsins ađ uppfylla lagalegar skyldur sínar gagnvart blindum og  sjónskertum nemendum og tryggja jafnt ađgengi ţeirra ađ menntun. Hjálpartćkjaleigan hefur ţegar undirritađ fyrsta leigusamninginn, sem er viđ Hvolsskóla á Hvolsvelli, um leigu á öflugu  stćkkunartćki. Tćkiđ stćkkar upp texta á blöđum og í bókum og getur jafnframt stćkkađ ţađ sem skrifađ er á töfluna eđa annađ í kennslustofunni. Verđur tćkiđ afhent formlega viđ hátíđlega athöfn í skólanum nk. miđvikudag, 7. apríl, kl. 13.30.

Ađ sögn Kristins Halldórs Einarssonar, formanns Blindrafélagsins, stendur fyrirtćkjum og stofnunum einnig til bođa ađ leigja hjálpartćki fyrir starfsmenn sína. Hann gerir ráđ fyrir ađ vegna mikils niđurskurđar, í skólakerfinu sem og annarstađar, komi ţjónusta hjálpartćkjaleigunnar til međ ađ nýtast skólum landsins sérlega vel enda talsvert auđveldara fyrir skólana ađ leigja tćki ţegar á ţarf ađ halda í stađ ţess ađ fjárfesta í tilskyldum búnađi.

Hagkvćmur kostur
Hluti ţeirra sérhćfđu hjálpartćkja sem blindir og sjónskertir einstaklingar ţurfa á ađ halda geta veriđ kostnađarsöm í innkaupum. Blindir og sjónskertir  nemendur sem ekki hafa ađgang ađ nauđsynlegum hjálpartćkjum geta ekki stundađ nám sitt á sömu forsendum og ađrir nemendur, eins og lög gera ráđ fyrir.  Núgildandi fyrirkomulag gerir  ráđ fyrri ţví ađ bćđi skólar og vinnustađir kaupi ţau hjálpartćki sem nemendur ţeirra eđa starfsmenn ţurfa á ađ halda. Ţađ getur leitt til ţess ađ ađilar sitji uppi međ búnađ, t.d. í kjölfar náms- eđa starfsloka hjá notendum tćkjanna, án ţess ađ ađrir međ sömu ţarfir komi jafnóđum í stađinn. Slíkt getur leitt til verđmćtasóunar. Hjálpartćkjaleigu Blindrafélagsins er ţví ćtlađ ađ auđvelda bćđi skólum og vinnustöđum ađ láta blindum og sjónskertum nemendum, eđa starfsmönnum, í té nauđsynleg hjálpatćki ţegar nauđsyn krefur á sem hagkvćmastan hátt.

Blindrafélagiđ

Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, stofnađ 1939, er samfélagslegt afl  – mannréttindasamtök -  sem berst fyrir ađ blindir og sjónskertir einstaklingar geti lifađ sjálfstćđu, innihaldsríku og ábyrgu lífi, og ađ ţeim sé tryggđur jafn réttur og jöfn tćkifćri til ábyrgrar, virkrar og viđurkenndrar ţátttöku í öllum ţáttum samfélagsins. Kjörorđ félagsins er: Stuđningur til sjálfstćđis.

Frekari upplýsingar veitir Kristinn Halldór Einarsson, formađur Blindrafélagsins, í síma 525 0020 eđa á netfangiđ khe@blind.is.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband