Bloggfrslur mnaarins, janar 2014

N ri er lii aldanna skaut..... pernulegt uppgjr

Aallega fyrir sjlfan mig, og einnig sem kunna a hafa huga hgum mnum, hef g kvei a setja niur texta eitt og anna sem gti veri persnulegt uppgjr rinu 2013.

Heilsufari hefur veri gott rinu og g hef n eim markmiamium mnum a vera duglegur i heilsurktinni. fi reglulega og geri nokku af v a ganga. etta samt aukinni hfsemd hversu miki g bora, miki frekar en hva g bora, hefur leitt til ess a um essi ramt er g umtalsvert lttar en g var um seinustu ramt. a heila hef g ltt mig um 15 kg fr v a kva a htta a yngjast me hverju rinu yfir a koma mr kjryngd, nokku sem g er kominn mjg nlgt. g fi heima og er me prgramm sem heitir Body Weigh Burn og er a virka gtlega fyrir mig. eir sem hafa huga geta s a hr. a stendur ekkert anna til en a halda essu fram me a a markmii a um nstu ramt veri g betra formi en g er nna.

Anna sem snr a heilsufari er sjnin, en a er v miur eitthva sem g hef mjg takmarkaa, ef nokkra, stjrn yfir. Augnsjkdmurinn (RP) sem g er me veldur v a ljsnmar frumur sjnhimnunni (stafir og keilur) htta a virka sem afleiing af hrrnunarferli sem veldur v a sjnin fer minnkandi r fr ri. Hr m lesa um RP. mnu tilviki er etta a gerast hgt mia vi nnur tilvik sem g ekki til. Birtingamynd sjnskeringarinnar hj mr er a sjnsvii rengist og rengist. N er a um og undir 10 sem ir a g er me innan vi 10% af fullri sjn, sem ir a g er lgblindur. g hef hinsvegar enn ga sjnskerpu essu takmarkaa sjnsvii og get v enn lesi. Einnig gerist a a g arf alltaf meiri og meiri birtu og sterkari kontrast. ar sem engar meferir eru enn komnar fram sjnarsvii hef g ekki annan kost en a lifa smilega heilsusamlegu lfi eirri von a slkur lfsmti hgi eitthva essu hrrnunarferli. Enn a eru mikil rannsknarvinna i gangi va um heim og meferir munu lta dagsins ljs.Sj hr. Hvort a verur ngjanlega snemma til a gagnast mr verur bara a koma ljs.

Af vettvangi fjlskyldunnar ber hst a rr einstaklingar kvddu ennan heim. Fyrst skal telja Nonna fsturfair minn sem lst rmlega 80 ra gamall ma mnui, eftir erfi og langvarandi veikindi. Sj hr minningargreinsem g skrifai. Undir lok rsinsltust svo mursystir mn Elsabet orgeirsdttir og muramma Kristnar konunnar minnar, Sigurbjrg Sveinsdttir. Sj hr minningargrein sem Kristn skrifai. Sonur okkar hjna Jn Hinn heldur fram a standa sig vel sem matreislumaur Tapasbar og hefur n kvei a fara meistarasklann og vera matreislumeistari.

Af starfsvettvangi hef g veri starfi hj Blindraflaginu sem formaur og verkefnastjri. Blindraflagi sinnir mjg mikilvgu starfi. Meirihluti flagsmanna eru eldri borgarar, til marks um samsetningu flagsmanna er hgt a nota umalputtaregluna 70% flagsmanna eru 70 ra og eldri. Til marks um mikilvgt hlutverk Blindraflagsins er essi frtt sem fkk enga athygli fjlmila. Enn hn segir fr v a af frumkvi Blindraflagsins hafi veri settar 150 milljnir krna mlaflokka blinds og sjnskerts flks fr hruni. g hef einnig gegnt stjrnarformennsku hj Blindravinnustofunni ehf. Enn okkur stjrnin bei a verkefni a sna vi taprekstri sem gnai tilvist vinnustofunnar. a hefur tekist a v marki a rekstrinn er nna jrnum. g hef einnig teki tt starfi undirbningshps a stofnuna Almannarms, en ar er a mnu viti verkefni sem eru bi mikilvgari og meira akallandi en flestir gera sr grein fyrir varandi notagildi slenskrar tngu tlvuheimum nnustu framt. Sj frekar www.almannromur.is


 Snfelli

sumar skipulagi g metnaarfulla 10 daga sumarfer Blindraflagsins ar sem vi vorum 22 saman. Ferast var rtu og gist tjldum og gengi var Kristnartinda Skaftafelli, Fagradalsfjall vi Grgsadal, Snfell, fari Brsluna Borgarfiri og gengi Brnavk og fari hvalaskoun Hsavk. Samtals voru gengnir 60 km me heildarhkkun upp 3500 m. Ferin tkst einstaklega vel, jafnvel framar bjartsnustu vonum. Hpunktur rsins er a hafa stai glaa slskyni 19 stiga hita kl 18:00 toppi Snfells me trlegt tsni yfir hlendi Austurlands.

Varandi samflagsmlin hef g hyggjur a v a aukinn jfnuur og rngsn jernisleg gildi me tilheyrandi einangrunarhyggju s a ryja sr til rms kostna frjlslyndis og jfnuur. g er algerlega sannfrur um slkt mun ekki fra samflagi okkar gfu. g ver lka a segja a mr finnst a vera trleg staa a eftir a slenskt samflag hefur gengi gegnumanna eins fjrmlahrun og hr dundi yfir ri 2008, ar sem samflagi hafi veri hola a inna gengdarlausri grgisvingu, ar sem allt var leyft undir stjrn Framsknarflokksins og Sjlfstisflokksins, a skuli essir flokkar hafa veri leiddir aftur til valda eftir a rum hafi veri fengi a vanakklta hlutverk a rfa upp eftir og reyna vinna r einni mestu kjaraskeringu sem slenskt launaflk hefur urft a taka sig.

Svo er a enski boltinn. Sem Man United maur er ekki af mrgu a gorta seinnihluta rsins. Sir Alex Ferguson lt a strfum sem framkvmdastjri sastlii vor eftir a hafa landa 20. meistaratitlinum. N gengur allt afturftunum hj David Moyes, arftakanum sem Sir Alex valdi sjlfur og ljst a United mun eiga fullt fangi a enda einu af 4 efstu stunum. Enn a voru nnur flg sem einnig skiptu um framkvmdastjra. Li eins og Barcelona, Bayern, Chelsea og Man City. fugt vi hj Man United, ar sem tala var um algunartma fyrir njan framkvmdastjra, var ekkert slkt inn myndinni hj hinum klbbunum. Enda eru eir dag allir toppbarttunni. Reyndar held g a s til marks um hversu frbr framkvmdastjri Sir Alex var a honum hafi tekist a landa meistaratitli me etta United li, sem er bara alls ekki ngu vel manna til a vera toppbarttu.

ri 2014 leggst vel mig. g mun taka vi starfi framkvmdastjra Blindraflagsins um mitt r sem mun fra me sr njar og spennandi skoranir.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband