Fćrsluflokkur: Íţróttir

Eyţór nćr frábćrum árangri

Eyţór Ţrastarson varđ í dag 8. í 400 metra skriđsundi á Ólympíumóti fatlađra í Peking. Hann stórbćtti árangur sinn í undanrásum og komst óvćnt í úrslitasundiđ.

Frétt fengin af: http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item225579/

Ástćđa er til ađ óska Eyţóri Ţrastarsyni til hamingju međ ţennan glćsilega árangur. Međ ţessu hefur Eyţór stimplađ sig inn međ ţeim bestu í heiminum, í sínum flokki í 400 metra skriđsundi. Eyţór hefur stórbćtt sinn best árangur frá ţví fyrir leikanna, og fram á meira er ekki hćgt ađ fara. Vonandi verđur ţessi árangur til ađ hvetja hann enn frekar til dáđa.


Eyţór í úrsli í Peking

Eyţór Ţrastarson stórbćtti árangur sinn og komst í úrslit í 400 metra skriđsundi á Ólympíumóti fatlađra í Peking í nótt. Eyţór sem keppir í flokki blindra synti á 5 mínútum og 11,54 sekúndum. Hann varđ í 5.sćti í sínum riđli og í 8.sćti alls og komst í úrslitasundiđ sem fer fram rétt fyrir klukkan 11 í dag. Eyţór bćtti persónulegt met sitt um rúmar 13 sekúndur.

Ţetta er stórglćsiegur árangur og spennandi verđur ađ fylgjast međ hvernig Eyţóri mun ganga í úrslitasundinu.

http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item225579/


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband