Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2011

Nýr íslenskur talgervill í ţjóđareign. Bćtt lífsgćđi - Íslensk málrćkt. Styrkt af Landssöfnun Lions, Rauđu fjöđrinni sem fram fer helgina 8 - 10 apríl.

Ţađ var síđast liđiđ vor sem stjórn Blindrafélagsins ákvađ ađ hafa forgöngu um smíđi á nýjum íslenskum talgervli (Text To Speach Engine eđa TTS) sem stenst samanburđ viđ ţađ besta sem ţekkist í erlendum málum.

Verkefniđ fékk yfirskriftina:

Nýr íslenskur talgervill í ţjóđareign

Bćtt lífsgćđi - íslensk málrćkt

Međ ţessu kjörorđi er lögđ áhersla á ţćr tvćr meginstođi sem verkefniđ hvílir á, nefnilega Bćtt lífsgćđi og íslensk málrćkt.

Nú um helgina, eđa dagana 8 - 10 apríl nćst komandi mun félagar í Lions efna til „Landssöfnunarinnar Rauđa fjöđrin." Félagar í Lions munu fara út á međal almennings og safna fjármunum og gefa Rauđu fjöđrina. Ţá ákvörđun tóku Lions menn á landsţingi sínu undir lok maí á síđasta ári.

Frú Vigdís Finnbogadóttir mun hleypa söfnunni af stokkunum fimmtudaginn 7 apríl, en frú Vigdís er sérstakur verndari verkefnisins.

Talgervill - Texti í Tal

Talgervill er hugbúnađur sem breytir texta í tal. Talgervla hćgt er ađ keyra á ýmis konar vélbúnađi svo sem tölvum, fartölvum, símum, hrađbönkum, mp3 spilurum og fleiru. Talgervilinn breytir texta á tölvutćku formi í upplestur. Gćđi talgervla eru metin út frá ţví hversu góđur upplesturinn er og hversu nálćgt  náttúrulegum upplestri.

Bćtt lífsgćđi - Fyrir hverja?

Ţetta verkefni mun hafa mikil og jákvćđ áhrif á lífsgćđi ţeirra mörg ţúsund einstaklinga sem ekki geta lesiđ međ hefđbundnum hćtti, hvort sem er vegna blindu, sjónskerđingar, lesblindu, hreyfihömlunar eđa af öđrum ástćđum. Vandađur talgervill getur einnig verđa öllum almenningi til bćđi gagns og gamans. Nýr vandađur íslenskur talgervill mun jafnframt hafa mjög jákvćđ áhrif á starfsemi Blindrabókasafns Íslands og Ţjónustu og ţekkingarmiđstöđvar fyrir blinda sjónskerta og daufblinda einstaklinga. Afnot af nýjum íslenskum talgervli munu verđa endurgjaldslaus fyrir ţá sem metnir eru ađ ţurfa á talgervli ađ halda sökum fötlunar eđa lesblindu.

Íslensk málrćkt

Nýr vandađur íslenskur talgervill er  mjög mikilvćgt sem málrćktarverkefni. Ţađ eru nefnilega talgervlar sem ráđa ţví hvernig íslenska er lesin í tölvuheimum. Öll lifandi tungumál búa yfir vönduđum talgervli. Međ tilkomu góđs íslenskt talgervils er betur hćgt ađ nýta íslenskun á ýmsum hugbúnađi sem notendur hafa orđiđ ađ keyra á ensku hingađ til. Mikilvćgi góđs íslensks talgervils er međal ţess sem fjallađ er um í Íslenskri málstefnu, gefinni út af

Samstarfsađilar

Fjölmargir ađilar koma ađ ţessu verkefni međ Blindrafélaginu, ţeir eru helstir:

Meginskilgreiningar

Verkefna-og stýrihópur hefur veriđ starfandi fyrir verkefniđ frá ţví í sumar. Hans helsta hlutverk hefur veriđ ađ finna framleiđanda sem getur mćtti ţeim megin ţörfum og vćntingum sem skilgreind hafa veriđ fyrir verkefniđ, en ţćr  eru:

  • Gćđi - Ađ hlustunargćđi verđi eins og best ţekkist í erlendum hágćđa talgervlum og upplesturinn verđi eins réttur og nokkur kostur.
  • Notkunarsviđ - Ađ talgervilinn geti unniđ á ţeim stýrikerfum sem viđ skilgreinum mikilvćgust.
  • Leyfisgjaldafyrirkomulag og eignarréttur - Ađ talgervilinn verđi ţjóđareign og í vörslu Blindrafélagsins og ţeir einstaklingar sem ţurfa ađ nota talgervil og ţćr stofnanir sem sinna ţjónustu viđ blinda, sjónskerta og ađra lesfatlađa fái talgervilinn endurgjaldslaust.
  • Áframhaldandi ţróun - Ađ hćgt verđi ađ ţróa talgervilinn áfram í samstarfi viđ ađila á Íslandi, svo sem eins og Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík.
  • Sveigjanleiki - Ađ hćgt verđi, í samstarfi viđ framleiđanda, ađ flytja talgervilinn yfir á ný tćki og stýrikerfi ţegar ţau ná útbreiđslu og almennum vinsćldum, eđa uppfylla áđur óuppfyllta ţörf fatlađra hvađ varđar ađgengi ađ upplýsinga og samskiptatćkni.

Sérfrćđingar verkefnisins

Helstu frćđilegu ráđgjafarnir í ţessu verkefni eru Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslensku viđ Háskóla Íslands og Jón Guđnason, doktor í rafmagnsverkfrćđi og sérfrćđingur í talmerkjafrćđi viđ Háskólann í Reykjavík. Ađrir sérfrćđingar eru: Hlynur Hreinsson og Birkir Rúnar  Gunnarsson, báđir eru sérfrćđingar í tölvuhjálpartćkjum hjá Ţjónustu og ţekkingarmiđstöđ fyrir blinda sjónskerta og daufblinda einstaklinga. Birkir er auk ţess tölvuforritari og notandi tölvuhjálpartćkja fyrir blinda og sjónskerta.

Framleiđandi

Ađ undangengnu gćđamati og verđkönnun međal allra helstu talgervilsframleiđenda í heiminum og út frá ţeim meginskilgreiningum sem settar voru fram fyrir nýjan íslenskan talgervil hefur pólska fyrirtćkiđ Ivona veriđ valiđ til ađ smíđa talgervilinn. Bresku blindrasamtökin (RNIB) hafa átt mjög gott samstarf viđ ţetta fyrritćki. Fyrirtćkiđ hefur einnig veriđ ađ fá verđlaun fyrir talgervlana sína á sýningum á undanförnum árum. 

Kostnađur og tímaáćtlanir

Stefnt er ađ ţví ađ kynna prufu (beta) útgáfu talgervilsins á degi íslenskrar tungu 16 nóvember 2011 og talgervilinn verđi síđan tilbúinn til notkunar í mars eđa apríl 2012. Áćtlađur framleiđslukostnađur er 495 ţúsund evrur. Heildarkostnađur í íslenskum krónum er áćtlađur um 80 - 85 milljónir króna. Áćtlanir liggja fyrir um fjármögnun framleiđslukostnađar og er stór hluti fjármögnunar tryggđur.

Fjárhagslegur samanburđur á talgervlum

Hér má sjá fjarhagslegan samanburđ á Ivona valkostinum viđ ţá tvo íslensku talgervla sem nú eru til, sem eru Ragga og Snorri. Ekki liggja fyrir upplýsingar um frameliđslukostnađ ţeirra talgervla og ţví vantar ţćr stćrđir inn í samanburđinn. En bara međ ţví ađ gera samnabiurđinn út frá núverandi leyfisgjöldum, sem ţarf ađ greiđa fyrir ţá talgervla, kemur í ljós hversu hagkvćmur kostur Ivona er.  

Grunnforsendur:
Framleiđslukostnađur: 80 milljónir
Fjöldi leyfa: 6 ţúsund

Samanburđur         Ivona        Ragga (Nuance)           Snorri (Acapella)

Stakt leyfisgjald         0 kr.                 36 ţús.               130 ţús  


Fjöldi leyfa innifaliđ
í framleiđslukostnađi   6 ţús.               0                             0

Kostnađur viđ

6 ţúsnd leyfi              80 millj                   108 milj          
780 millj.

Fjöldi radda          Tvćr (kk og kvk)            Ein (kvk)           Ein (kk)           

 Hljóđdćmi af talgervlum má hlusta á hér,


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband