Dćmdur til einangrunnar

Afstađa Mosfellsbćjar í ţessu máli, og Kópavogsbćjar í sambćrilegu máli, hefur ţćr afleiđingar ađ einstaklingar sem hafa fullt starfsţrek og vilja og getur til ađ verđa virkir samfélagsţegnar er meinađ um ţađ. Afleiđingarnar verđa óhjákvćmilega ţćr ađ viđkomandi einangrast félagslega og ţurfa ađ vera á bótum í stađ ţess ađ vera samfélagslega virkir og afla sér sinna eigin tekna.

Ţetta er í andstöđu viđ lög um málefni fatlađra, Sáttmála Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks og stjórnarskrá ´slenska lýpveldisins ađ mati lögmanns Blindrafélagsins, Páls Rúnars M. Kristjánssonar.

Ţađ er athyglisvert ađ Reykjavíkurborg hefur birt tölur yfir ţau ferđaţjónustuúrrćđi sem  borgin skaffar fötluđum íbúum sínum. Ţćr tölur sina ađ ferđaţjónista blindra, ţar sem notast er viđ leigubíla, er hagkvćmasta ferđaţjónustuúrrćđi Reykjavíkurborgar fyrir fatlađ fólk. Ferđir í ferđaţjónustu blindra eru fjórđungi ódýrari en ferđir í ferđaţjónustu fatlađra, sem er samskonar ferđaţjónusta og Kópavogsbćr og Mosfellsbćr bjóđa uppá.

Ţađ er ţví međ öllu óskiljanlegt af hverju ţessi tvö sveitarfélög hafa alfariđ hafnađ ţví ađ skođa ţann valkost sem er ódýrari, býđur upp á hćrra ţjónustustig, er sveigjanlegri og auđvelt er ađ sníđa ađ persónulegum ţörfum hvers. Og ţađ sem er kannski mikilvćgast, uppfyllir skilyrđi laga og mennre´ttindasáttmála.


mbl.is Stefnir Mosfellsbć
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Ţađ er séríslenskt fyrirbrigđi ađ ríkiđ og sveitarfélög níđist á fötluđum, öldruđum, öryrkjum og öđrum sem eiga undir högg ađ sćkja í ţjóđfélaginu. Ţađ segir allt sem segja ţarf um hálaunahyskiđ í stjórnunarstöđunum.

corvus corax, 10.8.2011 kl. 12:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband