8.7.2008 | 23:19
Rannsóknum á erfðatengdum augnsjúkdómum fleygir fram og tilraunameðferðir eru hafnar.
Ráðstefnan var sótt af fjölda vísindamanna frá Evrópu, Norður-Ameríku og Asíu og voru sumir af virtustu vísindamönnum í augnrannsóknum með fyrirlestra. Sjá dagskrá. Þátttakendur á ráðstefnunni voru á fjórða hundrað.
Hér fer að neðan lauslega þýðing á ávarpi forseta samtakanna, Cristina Fasser frá Zurich í Sviss, sem birtist í dagskrártímariti ráðstefnunnar:
"Retina International eru alþjóðleg regnhlífarsamtök yfir 40 landssamtaka sem starfa víðs vegar um heiminn. Öll hafa þessi samtök tvö sameinginlegu markmið: að beita sér fyrir rannsóknum á hrörnunarsjúkdómum i augum, svo sem eins og Retinitis Pigmentosa (RP), Usher Syndrome, Hrörnun í augnbotnum (Macular Degeneration, AMD) og tengdum retinal sjúkdómum, í þeim tilgangi að finna lækningu við þessum sjúkdómum, sem í dag eru ólæknandi. Seinna markmiðið er að veita sameiginlegan stuðning einstaklingum með þessa sjúkdóma og fjölskyldum þeirra. Ráðgefandi vísindanefnd er starfandi innan Retina International og allra aðildarsamtakanna.
Retina International samtökin voru stofnuð fyrir 30 árum síðan. Innan aðildarsamtakanna eru um 350 þúsund einstaklingar með hrörnunarsjúkdóma í sjónhimnu (retina), fjölskyldur þeirra og vinir, allir að vinna að sama takmarkinu og safna fjármunum, allt að 30 milljón dollurum árlega. Þessu fjármagni er öllu varið til að fjárfestinga í rannsóknum og upplýsingagjöf til sjúklinga og fjölskyldna þeirra, oftast kemur einnig til viðbótar fjármagn frá öðrum sjóðum eða opinberum aðilum.
Rannsóknum á erfðatengdum sjónhimnu (retian) sjúkdómum hefur fleygt fram að undanförnu. Vísindamenn meta það svo að við séum á þröskuldi þess að uppgötva meðferð við RP. Miklar vonir eru bundnar við þær þrjár tilrauna meðferðir á mönnum sem nú eiga sér stað í Bandaríkjunum og Evrópu: Notkun growth factor" CNTF, gena meðferð við RPE65 og mismunandi tilraunir með gervisjón. Fyrstu niðurstöður í CNTF tilrauninni hafa þegar verið birtar og gefa þær tilefni til að vona að þetta lyf geti verið árangursríkt. Annars stigs og þriðja stigs tilraunir hafa þegar hafist í Bandaríkjunum og Evrópu á genameðferð gagnvart RP. Nokkrar tilraunir eru jafnframt í gangi með gervisjón í bæði í Bandaríkjunum og Evrópu.
Þrátt fyrir að mikill árangur hafi náðst í að greina uppruna, þróunarferli og einkenni mismunandi arfgengra hrörnunarsjúkdóma í sjónhimnu (RP), þá er ennþá mikið verk óunnið.
Tilraunir á fólki í nánustu framtíð mun að mestum líkundum miðast við lítinn hóp sjúklinga sem uppfylla tiltölulega þrönga skilgreiningu. Arfgengir sjónhimnu hrörnunarsjúkdómar (RP) eru mjög misleitir. Samtals er reiknað með að tíðni þessara sjúkdóma sé 1/3500. Þegar þessi tíðni hefur hins vegar verið brotin niður í mismunandi þekkt genaform þá getur tíðnin verið eins sjaldgæf og 1/350.000. Til að skapa aðgang að þessum sjúklingum þá er mjög mikilvægt að áræðanlegar og uppfærðar sjúkraskrár á landsvísu séu til. Skrárnar þurfa að innihalda bæði einkennalýsingu sjúkdómsins sem og genagerð (genotype) sjúklings. Stjórnvöld ættu að leggja mikla áherslu á að tryggja sjúklingum eftirfarandi:
- Snemmbæra og nákvæma sjúkdómsgreiningu.
- Genetíska ráðgjöf til allra sjúklinga og fjölskyldna þeirra sem greinast og óska slíkrar ráðgjafar.
- Meðferð við þekktum aukaverkunum, svo sem ský á augasteinum o fl.
- Aðgang að endurhæfingu og hjálpartækjum á viðráðanlegum kjörum fyrir alla..
Retina International skorar á stjórnvöld um allan heim að:
- Setja fjármagn í rannsóknir til að finna ófundnu genin sem valda RP.
- Setja fjármagn í rannsóknir til að skýra uppruna og þróunarferli þeirra RP forma sem ekki eru þekkt.
- Setja fjármagn í að skapa sjúklingaskrár sem geti nýst vísindamönnum þvert á landamæri.
- Stofna þekkingar miðstöðvar fyrir arfgenga hrörnunarsjúkdóma í augum."
Til fróðleiks má geta þess að líklega eru um 60% allra blindra og alvarlega sjónskertra á Íslandi með einhverja af þeim sjúkdómum sem falla undir regnhlíf Retina International.
Ég stefni að því að birta frekari upplýsingar frá ráðstefnunni á næstunni.
Vísindi og fræði | Breytt 28.7.2008 kl. 13:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2008 | 17:52
Samtökin almannheill
Fimmtudaginn 26 júní sótti ég stofnfund Samtakanna almannheill fyrir hönd Blindrafélagsins sem hafði ákveðið að gerast stofnaðili að samtökunum.
Samtökin munu verða samstarfsvettvangur félaga og sjálfseignarstofnana sem vinna að almannaheill (Public Benefit Organizations) á Íslandi.
Samtökunum er ætlað:
1. Að vinna að sameiginlegum hagsmunamálum fyrir almannaheillasamtök og sjálfseignarstofnanir sem starfa í almannaþágu, skapa þessum aðilum hagfellt starfsumhverfi, styrkja ímynd þeirra og efla stöðu þeirra í samfélaginu.
2. Að vera málsvari almannaheillasamtaka gagnvart opinberum aðilum og samfélaginu, stuðla að umræðu um hagsmunamál meðal almannaheillasamtaka og á opinberum vettvangi, og þrýsta á aðgerðir stjórnvalda í málefnum þeirra.
Aðilar að samtökunum geta orðið frjáls félagasamtök með almennan aðgang og lýðræðislega stjórnarhætti, sem skráð eru hjá Hagstofu Íslands, og á einhvern hátt er ætlað að vinna að heill ótiltekins fjölda manna án hagnaðarsjónarmiða þeirra sem reka og stýra félaginu, einnig sjálfseignarstofnanir, sem hafa samskonar markmið.
Stofnfundurinn var sóttur af fulltrúum 12 stórra og öflugra samtaka eða sjálfseignastofnanna sem starfa að almannaheillum og hafa mjög breiða skírskotun út í samfélagið.
Þau samtök sem undirrituðu stofnsamninginn á fundinum voru: Bandalag íslenskra skáta, Blindrafélagið, Hjálparstarf kirkjunnar, Krabbameinsfélag Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Landvernd, Neytendasamtökin, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, Ungmennafélag Íslands, Öryrkjabandalag Íslands. Að auki höfðu Geðhjálp og Gróður fyrir fólk ákveðið að gerast stofnaðilar en sáu sér ekki fært að mæta til fundarins.
Undirritun með fyrirvara: Aðstandendafélag aldraðra, Heimili og skóli
Formaður samtakann var kjörin Guðrún Agnarsdóttir frá Krabbameinsfélaginu.
Í aðalstjórn voru kjörnir: Björgólfur Thorsteinsson, Björn Jónsson, Eva Þengilsdóttir, Jónas Guðmundsson, Jónas Þórir Þórisson og Kristinn Halldór Einarsson.
Varastjórn: Björk Einisdóttir, Hildur Helga Gísladóttir, Júlíus Aðalsteinsson, Kristín Jónasdóttir, Stefán Halldórsson, Sveinn Magnússon og Vilmundur Gíslason.
Á næstunni er að vænta frétta frá þessum nýjum samtökum og þá munu helstu áhersluatriði í starfi samtakanna verða kynnt. Samtök sem þessi eru starfandi í vel flestum nágrannlöndum okkar. Ef starfs og rekstraumhverfi almannaheilalsamtaka í nágrannalöndum okkar er borið saman við umhverfið á Íslandi, þá er kemur í ljós að umhverfið virðist mun lakara og óhagfelldara almannheillasamtökum hér á landi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2008 | 11:54
Menningin blómstrar að Hamrahlíð 17 - Útítónleikar, málverkasýning og blint kaffihús
Að Hamrahlíð 17, húsnæði Blindrafélagsins, er mikil gróska í menningarstarfi þess sólríku sumardaga. Í gær, fimmtudaginn 26 júní, hélt Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari útitónleikar fyrir starfsmenn, íbúa og gesti. Og eins og ég hef greint frá áður er Halldór Dungal listmálari með málverkasýningu í húsnæði Blindravinnustofunnar, blint kaffihús er í fullum gangi á vegum Ungblindar, (sjá hér frásögn gests)
Hér fer stutt kynning frá Hafdísi:
Hafdís Vigfúsdóttir stundar um þessar mundir nám í flautuleik í París. Líkt og farfuglarnir flýgur hún heim í sumarbyrjun með flautuna á bakinu, tilbúin að blása til sumars! Í júní og júlí mun hún starfa á vegum Hins hússins við að flytja Reykvíkingum og nærsveitungum samsuðu tónlistar frá ýmsum heimshornum s.s. Frakklandi, Argentínu og Japan. Auk opinberra tónleika í kirkjum, á listasöfnum og kaffihúsum heldur Hafdís tónleika á nokkrum af hinum fjölbreyttu vinnustöðum borgarinnar...
Eru Hafdísi færðar kærar þakkir fyrir ánægjulega tónleika sem fóru fram á svölum Costa del Hamró, eins og Ungblindar fólkið kallar nú húsnæði Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.6.2008 | 10:24
Aukin gróska í hljóðbókagerð
Nýlega þá seldi Blindrafélagið hljóðbókútgáfu sina. Kaupandi var Hljóðbók.is - Hljóðvinnslan ehf. Hljóðbækur munu þó áfram verða til sölu á skrifstofu Blindrafélagsins. Blindrafélagið vonast til að aukin gróska muni verða í útgáfu á hljóðbókum og að á næstunni muni útgefnum titlum fjölga. Eins og kemur fram í viðtali Mbl.is við bæði Gísla og Þóru Sigríði forstöðumann Blindrabókasafnsins þá er hindranir sem standa þessari starfsemi fyrir þrifum. Væntanlega er áhrifaríkasta leiðin til að ryðja þessum hindrunum úr vegi að stækka markaðinn og notendahópinn fyrir hljóðbækur.
Um leið og hljóðbækur eru mikilvægar blindu og sjónskertu fólki, sem og lesblindu, þá geta þær jafnframt verið mikilvægar fullsjáandi og fulllæsum einstaklingum, þó ekki væri til annars en sem afþreying. Raunar er það svo að blindir og sjónskertir eru í miklum minnihluta sem kaupendur hljóðbóka.
Það er t.d. tilvalið að vera með vel lesnar og skemmtilegar sögur í bílnum til að hlusta á í ferðalaginu, eða í bæjarumferðinni. Að setja hljóðbók í tækið og hlusta á sögu undir heimilisverkunum gerir heimilisverkin að skemmtilegri iðju en áður.
Með því að googla orðið hljóðbók má finna vefi sem eru að bjóða hljóðbækur, bæði fríar og til sölu.
Hljóðbókamarkaðurinn stækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2008 | 21:29
Blint kaffihús og málverkasýningin Ljós í myrkri
Þann 17 júní hóf UngBlind starfrækslu Blinds kaffihús að Hamrahlíð 17. Daginn eftir, eða þann 18 júní opnaði Halldór Dungal listmálari og félagi í Blindrafélaginu, málverkasýningu í húsakynnum Blindravinnustofunnar, einnig að Hamrahlíð 17. Sýninguna kallar Halldór Ljós í myrkri.
Blinda kaffihúsið er þannig að gestir panta sér veitingar áður en þeim er fylgt inn í almyrkvaðan salinn. Veitingarnar eru síðan bornar fyrir gesti og þeir verða að gæða sér á þeim í myrkrinu. Af veitingunum er enginn svikinn, þjónustan er í fínu lagi og tónlistin sem er spiluð er vel valin og eykur á þægilegt andrúmsloft staðarins. Nú kunna einhverjir að velta því fyrir sér hvort að tilgangurinn með blindu kaffihúsi sé að veita hinum sjáandi innsýn inn í þá veröld sem blindir búa við? Að hluta til er það rétt, að svo miklu leiti sem það snýr að því að geta ekki notað sjónina sem skynfæri inni á veitingastað, að því leyti sem það snýr hinsvegar að myrkrinu þá er það ekki rétt, því hinum sjáandi er ekki ætlað að draga þær ályktanir að blindir búi í myrkri. Það er góð reynsla að setjast niður í blindu kaffihúsi, njóta þeirra góðu veitinga sem þar er boðið uppá og spjalla við unga fólkið sem vinnur á kaffihúsinu. Það er óhætt að mæla með t.d. ferð í hádeginu og fá sér gómsæta og matarmikla súpu og brauð.
Halldór Dungal listmálari hefur unnið að list sinni í áratugi, hann stundaði nám í Myndlistaskóla Reykjavíkur árið 1965 og 1972 og eftir það í Myndlista og handíðaskóla Íslands. Hann er það sem kallað er lögblindur, er með 2% sjón. Á sýningunni Ljós í Myrkrinu eru til sýnis og sölu 30 málverk sem flest eru nýlega unnin. Halldór líkir vinnslu verka sinna við það að skjóta blindandi ör af boga. Hann hugleiðir mikið og málar verkin fyrst í huganum og þegar tilfinningin er orðin nógu sterk þá vinnur hann verkið á örskotsstund.
Að gera sér ferð í Hamrahlíð 17 á málverkasýningu í Blindravinnustofunni og fara á Blint kaffihús er vel þess virði.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.6.2008 kl. 10:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2008 | 18:29
Krister Inde og Kenneth Jernigan - Um blindu og sjónskerðingu, skilning og misskilning
Í seinustu bloggfærslu minni gerði ég grein fyrir fyrrilestri sem Krister Inde var með og byggði á bók sem hann skrifaði og heitir: Að sjá illa en líða vel. Krister Inde talar af sjónarhóli manns sem verður alvarlega sjónskertur snemma a fullorðinsárum. Megininntak í hans málflutningi er að hægt sé að lifa innanhaldríku lífi og vera virkur í samfélaginu þrátt fyrir það áfall að verða alvarlega sjónskertur. Í bókinni víkur Krister á einum stað að bandaríkjamanninum Kenneth Jernigan, sem hann kallar harðstjóra. Kenneth Jernigan hefur látið mikið að sér kveða í umræðunni um stöðu blindra og viðhorf samfélagsins í þeirra garð, en sjálfur er Kenneth Jernigan blindur frá fæðingu.
Þessi ummæli Kristers Inde vöktu skiljanlega nokkra athygli þeirra sem þekkja til framsækinna hugmynda Kenneth Jernigans. Ég hef fengið senda grein eftir Kenneth Jernigan þar sem hann lýsir m.a. viðhorfum sínum til stöðu blindra í samfélaginu og hvernig þau viðhorf hafa þróast og mótast. Ég læt greinina fylgja hér með á ensku fyrir þá sem vilja kynnast viðhorfum hans.
http://www.nfb.org/Images/nfb/Publications/convent/blndnesc.htm
Þrátt fyrir að í fyrstu megi ætla að viðhorf Kristers Inde og Kenneth Jernigans kunni að vera ólík þá er það ekki mín tilfinning eftir að hafa rætt töluvert við Krister og lesið greinina eftir Kenneth Jernigan. Aðkoma þeirra er óklík, annar er blindur frá fæðingu, hinn missir sjón snemma á fullorðinsárum. Báðir leggja mikla áherslu á að lifa sjálfstæðu, virku og innihaldsríku lífi og að það sé ekki margt sem blindum og sjónskertum einstaklingum sé ófært að fást við. Báðir vilja berjast gegn miskildum viðhorfum samfélagsins sem byggja á fáfræði um stöðu og færni blindra og sjónskertra. Hvor um sig hefur mikilvægt framlag inn í umræðu um stöðu blindra og sjónskertra og fullt rými er fyrir sjónarmið og skoðanir beggja, að stóryrðum frádregnum.
Hér fer að neðan greinin eftir Kenneth Jernikan:
BlindnessConcepts and Misconceptions
by Kenneth Jernigan
When an individual becomes blind, he faces two major problems: First, he must learn the skills and techniques which will enable him to carry on as a normal, productive citizen in the community; and second, he must become aware of and learn to cope with public attitudes and misconceptions about blindnessattitudes and misconceptions which go to the very roots of our culture and permeate every aspect of social behavior and thinking.
The first of these problems is far easier to solve than the second. For it is no longer theory but established fact that, with proper training and opportunity, the average blind person can do the average job in the average place of businessand do it as well as his sighted neighbor. The blind can function as scientists, farmers, electricians, factory workers, and skilled technicians. They can perform as housewives, lawyers, teachers, or laborers. The skills of independent mobility, communication, and the activities of daily living are known, available, and acquirable. Likewise, the achievement of vocational competence poses no insurmountable barrier.
In other words the real problem of blindness is not the blindness itselfnot the acquisition of skills or techniques or competence. The real problem is the lack of understanding and the misconceptions which exist. It is no accident that the word "blind" carries with it connotations of inferiority and helplessness. The concept undoubtedly goes back to primitive times when existence was at an extremely elemental level. Eyesight and the power to see were equated with light, and light (whether daylight or firelight) meant security and safety. Blindness was equated with darkness, and darkness meant danger and evil. The blind person could not hunt effectively or dodge a spear. In our day society and social values have changed. In civilized countries there is now no great premium on dodging a spear, and hunting has dwindled to the status of an occasional pastime. The blind are able to compete on terms of equality in the full current of active life. The primitive conditions of jungle and cave are gone, but the primitive attitudes about blindness remain. The blind are thought to live in a world of "darkness," and darkness is equated with evil, stupidity, sin, and inferiority. Do I exaggerate? I would that it were so. Consider the very definition of the word "blind," the reflection of what it means in the language, its subtle shades and connotations. The 1962 printing of the World Publishing Company's college edition of Webster's New World Dictionary of the American Language defines "blind" as follows: "without the power of sight; sightless; eyeless. lacking insight or understanding done without adequate directions or knowledge: as, blind search. reckless; unreasonable. not controlled by intelligence: as, blind destiny. insensible. drunk. illegible; indistinct. In architecture, false. walled up: as, a blind window." The 1960 edition of Webster's New Collegiate Dictionary says: "blind. Sightless. Lacking discernment; unable or unwilling to understand or judge; as, a blind choice. Apart from intelligent direction or control; as, blind chance. Insensible; as, a blind stupor; hence, drunk. For sightless persons; as, a blind asylum. Unintelligible; illegible; as, blind writing." There are a number of reasons why it is extremely difficult to change public attitudes about blindness. For one thing, despite the fact that many achievements are being made by the blind and that a good deal of constructive publicity is being given to these achievements, there are strong counter-currents of uninformed and regressive publicity and propaganda. It is hard to realize, for instance, that anyone still exists who actually believes the blind are especially gifted in music or that they are particularly suited to weaving or wickerwork. It is hard to realize that any well-educated person today believes that blind people are compensated for their loss of sight by special gifts and talents. Yet, I call your attention to a section on blindness appearing in a book on government and citizenship which is in current use in many public high schools throughout our country. Not in some bygone generation, but today, hundreds of thousands of ninth-grade students will study this passage:
Caring for the Handicapped
The blind, the deaf, the dumb, the crippled, and the insane and the feeble-minded are sometimes known collectively as the defectivepeople who are lacking some normal faculty or power. Such people often need to be placed in some special institution in order to receive proper attention.
Many blind, deaf, and crippled people can do a considerable amount of work. The blind have remarkable talent in piano-tuning, weaving, wickerwork, and the like. The deaf and dumb are still less handicapped because they can engage in anything that does not require taking or giving orders by voice.1
I confess to being surprised when I learned that the book containing the foregoing passage was in general use. It occurred to me to wonder whether the text was unique or whether its "enlightened" views were held by other authors in the field. The results of my investigation were not reassuring. I call your attention to the selection on blindness appearing in another text in common use throughout the high schools of our nation.
The blind may receive aid from the states and the federal government, if their families are not able to keep them from want. There are over one hundred institutions for the blind in the United States, many of which are supported wholly or partly by taxes. Sometimes it seems as if blind people are partly compensated for their misfortune by having some of their other talents developed with exceptional keenness. Blind people can play musical instruments as well as most of those who can see, and many activities where a keen touch of the fingers is needed can be done by blind people wonderfully well. Schools for the blind teach their pupils music and encourage them to take part in some of the outdoor sports that other pupils enjoy.2
If this is not enough to make the point, let me give you a quotation from still another high school text in current use:
Kinds of Dependents.
There are many persons who do not take a regular part in community life and its affairs, either because they cannot or will not. Those who cannot, may be divided into the following classes(l) 'The physically handicapped': the blind, the deaf, and the crippled; (2) the mentally handicapped the feeble-minded and the insane; (3) the unemployed those incapable of work, the misfits, and the victims of depression; and (4) the orphaned those children left in the care of the state or in private institutions. The community should care for these people or help them to care for themselves as much as possible.
Those who will not play their part in community life are the criminals . . . schools have been established where the blind are taught to read by the use of raised letters called the Braille system. They are also taught to do other things such as to weave, make brushes, tune pianos, mend and repair furniture, and to play musical instruments . . . It is far better for the blind to attend these institutions than to remain at home because here they can learn to contribute to their own happiness.3
In attempting to change public attitudes, not only must we overcome the effects of Webster's dictionary and a host of textbooks, but we must take into account another factor as well. Several years ago the agency that I head was attempting to help a young woman find employment as a secretary. She was a good typist, could fill out forms, handle erasures, take dictation, and other-wise perform competently. She was neat in her person and could travel independently anywhere she wanted to go. She was also totally blind. I called the manager of a firm which I knew had a secretarial opening and asked him if he would consider interviewing the blind person in question. He told me that he knew of the "wonderful work" which blind persons were doing and that he was most "sympathetic" to our cause but that his particular setup would not be suitable. As he put it, "Our work is very demanding. Carbons must be used and forms must be filled out. Speed is at a premium, and a great deal of work must be done each day. Then, there is fact that our typewriters are quite a ways from the bathroom, and we cannot afford to use the time of another girl to take the blind person to the toilet."
At this stage I interrupted to tell him that during the past few years new travel techniques had been developed and that the girl I had in mind was quite expert in getting about, that she was able to go anywhere she wished with ease and independence. He came back with an interruption of his own.
"Oh, I know what a wonderful job the blind do in traveling about and accomplishing things for themselves. You see I know a blind person. I know Miss X, and I know what a good traveler she is and how competent." I continued to try to persuade him, but I knew my case was lost. For, you see, I also know Miss X, and she is one of the poorest travelers and one of the most helpless blind people I have ever known. There is a common joke among many blind persons that she gets lost in her own bedroom, and I guess maybe she does. The man with whom I was talking was not being insincere; far from it. He thought that the ordinary blind person, by all reason and common sense, should be completely helpless and unable to travel at all. He thought that it was wonderful and remarkable that the woman he knew could do as well as she did. When compared with what he thought could normally be expected of the blind, her performance was outstanding. Therefore, when I told him that the person that I had in mind could travel independently, he thought that I meant the kind of travel he had seen from Miss X. We were using the same words, and we were both sincere, but our words meant different things to each of us. I tremble to think what he thought I meant by "good typing" and "all-around competence." When I go into a community to speak to a group and someone says to me, "Oh I know exactly what you mean; I know what blind people can do, because I know a blind person," I often cringe. I say to myself, "And what kind of blind person do you know?"
This gives emphasis (if, indeed, emphasis is needed) to the constantly observed truth that all blind people are judged by one. If a person has known a blind man who is especially gifted as a musician, he is likely to believe that all of the blind are good at music. Many of us are living examples of the fallacy of that misconception. Some years ago I knew a man who had hired a blind person in his place of business. The blind man was, incidentally, fond of the bottle and was(after, no doubt, a great deal of soul searching on the part of the employer) fired. The employer still refuses to consider hiring another blind person. As he puts it, "They simply drink too much."
Once I was attending a national convention made up largely of blind people, and a waitress in the hotel dining room said to me, "I just think it is wonderful how happy blind people are. I have been observing you folks, and you all seem to be having such a good time!"
I said to the waitress, "But did you ever observe a group of sighted conventioneers! When they get away from their homes and the routine of daily life, they usually let their hair down and relax a bit. Blind people are about as happy and about as unhappy as anybody else."
Not only is there a tendency to judge all blind people by one, but there is also a tendency to judge all blind people by the least effective and least competent members of the larger, sighted population. In other words, if it can't done by a person with sight, a "normal person," then, how can it possibly be done by a blind person? One of the best illustrations of this point that I have ever seen occurred some time ago when an attempt was being made to secure employment for a blind man in a corn oil factory. The job involved the operation of a press into which a large screw-type plunger fed corn. Occasionally the press would jam, and it was necessary for the operator to shut it off and clean it out before resuming the operation. The employer had tentatively agreed to hire blind man, but when we showed up to finalize the arrangements, the deal was off. The employer explained that since our last visit, one of his sighted employees had got his hand caught in the press, and the press had chewed it off. It developed that the sighted employee had been careless. When the press had jammed, he had not shut it off, but had tried to clean it while it was still running. The employer said, "This operation is dangerous! Why, even a sighted man got hurt doing it! I simply couldn't think of hiring a blind man in this position!" It was to no avail that we urged and reasoned. We might have told him (but didn't)that if he intended to follow logic, perhaps he should have refused to hire any more sighted people on the operation. After all it wasn't a blind man who had made the mistake. There is still another factor which makes it difficult to change the public attitudes about blindness. All of us need to feel superior, and the problem is compounded by the fact that almost everyone secretly feels a good deal of insecurity and inadequacya good deal of doubt regarding status and position. On more than one occasion people have come to the door of a blind man to collect for the heart fund, cancer research, or some other charity, and have then turned away in embarrassment when they have found they were dealing with a blind person. Their comment is usually to the effect, "Oh, I am sorry! I didn't know! I couldn't take money from a blind person!" In many instances, I am happy to say, the blind person has insisted on making a contribution. The implication is clear and should not be allowed to go unchallenged. It is that the blind are unable to participate in regular community life, that they should not be expected to assume responsibilities, that they should receive but not give as others do.
More than once I have seen confusion and embarrassment in a restaurant when it came the blind person's turn to treat for coffee or similar items. At the cash register there was an obvious feeling of inappropriateness and shame on the part of the sighted members of the group at having restaurant employees and others see a blind person pay for their food. Something turns, of course, on the question of means; and the blind person should certainly not pay all of the time; but he should do his part like any other member of the group. Recently I registered at a hotel, and the bellboy carried my bags to my room. When I started to tip him (and it was a fairly generous tip), he moved back out of the way with some embarrassment. He said, "Oh, no, I couldn't! I am a gentleman!" When I persisted he said, "I am simply not that hard up!"
It is of significance to note that he had an amputated hand and that he was quite short of stature. What kind of salary he made I do not know, but I would doubt that it was comparatively very high. His manner and tone and the implication of his words said very clearly, "I may be in a bad way and have it rough, but at least I am more fortunate than you. I am grateful that my situation is not worse than it is." There was certainly no ill intent. In fact, there were both charity and kindness. But charity and kindness are sometimes misplaced, and they are not always constructive forces.
Let me now say something about the agencies and organizations doing work with the blind. Employees and administrators of such agencies are members of the public, too, and are conditioned by the same forces that affect other people in the total population. Some of them (in fact, many)are enlightened individuals who thoroughly understand the problems to be met and who work with vigor and imagination to erase the stereotypes and propagate a new way of thought concerning blindness and its problems; but some of them(unfortunately, far too many) have all the misconceptions and erroneous ideas which characterize the public at large. Regrettably there are still people who go into work with the blind because they cannot be dominant in their homes or social or business lives, and they feel (whether they verbalize it or not) that at least they can dominate and patronize the blind. This urge often expresses itself in charitable works and dedicated sincerity, but this does not mitigate its unhealthy nature or make it any less misguided or inappropriate.
Such agencies are usually characterized by a great deal of talk about "professionalism" and by much high-flown jargon. They believe that blindness is more than the loss of eyesight; that it involves multiple and mysterious personality alterations. Many of them believe that the newly blinded person requires the assistance of a psychiatrist in making the adjustment to blindness, and, indeed, that the psychiatrist and psychotherapy should play an important part in the training programs for the blind. They believe that the blind are a dependent class and that the agencies must take care of them throughout their entire lives. But let some of these people speak for themselves. One agency administrator has said: "After he is once trained and placed, the average disabled person can fend for himself. In the case of the blind, it has been found necessary to set up a special state service agency which will supply them not only rehabilitation training but other services for the rest of their lives." The agencies "keep in constant contact with them as long as they live."
This is not an isolated comment. An agency psychiatrist has this to say: "All visible deformities require special study. Blindness is a visible deformity and all blind persons follow a pattern of dependency." Or consider this by the author of a well-known book on blindness: "With many persons, there was an expectation in the establishment of the early schools . . . that the blind in general would thereby be rendered capable of earning their own supporta view that even at the present is shared in some quarters. It would have been much better if such a hope had never been entertained, or if it had existed in a greatly modified form. A limited acquaintance of a practical nature with the blind as a whole and their capabilities has usually been sufficient to demonstrate the weakness of this conception." 4
It cannot be too strongly emphasized that the foregoing quotations represent individual instances and not the total judgment of the agencies and organizations doing work with the blind. Opinions and approaches vary as much with the agencies as with the general public. I would merely make the point here that being a professional worker in the field does not insure one against the false notions and erroneous stereo-types which characterize the public at large. For that matter, being a blind person is no passport to infallibility either. Public attitudes about the blind too often become the attitudes of the blind. The blind are part of the general public. They tend to see themselves as others see them. They too often accept the public view of their limitations and thus do much to make those limitations a reality. There is probably not a single blind person in the world today (present company included) who has not sold himself short at one time or another.
At one time in my life I ran a furniture shop, making and selling the furniture myself. I designed and put together tables, smoke stands, lamps, and similar items. I sawed and planed, drilled and measured, fitted and sanded. I did every single operation except the final finish work, the staining and varnishing. After all, as I thought, one must be reasonable and realistic. If anyone had come to me at that time and said that I was selling myself short, that I should not automatically assume that a blind person could not do varnishing, I think I would have resented it very much. I think I would have said something to this effect: "I have been blind all my life, and I think I know what a blind person can do; you have to use common sense. You can't expect a blind person to drive a truck, and you can't expect him to varnish furniture either."
Later when I went to California to teach in the State's Orientation Center for the Blind, I saw blind people doing varnishing as a matter of course. By and by I did it myself. I can tell you that the experience caused me to do a great deal of serious thinking. It was not the fact that I had hired someone else to do the varnishing in those earlier days in my shop. Perhaps it would have been more efficient, under any circumstances, for me to have hired this particular operation done so that I could spend my time more profitably. It was the fact that I had automatically assumed that a blind person could not do the work, that I had sold myself short without realizing it, all the while believing myself to be a living exemplification of progressive faith in the competence of the blinda most deflating experience. It made me wonder then, as it does today: How many things that I take for granted as being beyond the competence of the blind are easily within reach? How many things that I now regard as requiring eyesight really require only insight, an insight which I do not possess because of the conditioning I have received from my culture, and because of the limitations of my imagination?
There is also the temptation to have our cake and eat it too, the temptation to accept the special privileges or shirk the responsibility when it suits us and then to demand equal treatment when we want it. Some years ago when Boss Ed Crump was supreme in Memphis, an interesting event occurred each year. There was an annual football game, which was called the "ball game for the blind." Incidentally, Mr. Crump also conducted an annual watermelon-slicing for the Negro. With respect to the "ball game for the blind," Mr. Crump's friends went about contacting the general public and all of the businesses of the area soliciting donations and purchases of tickets. Probably a good deal of arm-twisting and shaming were done when necessary. The total take was truly impressive. In the neighborhood of one hundred thousand dollars was raised each year. The money was then equally divided among all known blind persons in the county, and a check was sent to each. It usually amounted to about one hundred dollars and was known as the "Christmas bonus for the blind."
Most of the blind whom I knew from Shelby County gladly received these checks, and most of the rest of us in the State(either secretly or openly) envied them their great good fortune. How short sighted we all were! The blind people of Memphis were not being done a favor! They were being robbed of a birthright. As they gave their money and bought their tickets, how many businessmen closed their minds (although without conscious thought) to the possibility of a blind employee? How many blind people traded equal status in the community, social and civic acceptance, and productive and remunerative employment for one hundred dollars a year? What a bargain!
As I said in the beginning, the real problem of blindness is not the loss of eyesight but the misconceptions and misunderstandings which exist. The public (whether it be the general public, the agencies, or the blind themselves) has created the problem and must accept the responsibility for solving it. In fact, great strides are being made in this direction.
First must come awareness, awareness on the part of the blind themselves, and a thorough consistency of philosophy and dedication of purpose; an increasing program of public education must be waged; vigilance must be maintained to see that the agencies for the blind are staffed with the right kind of people; with the right kind of philosophy; and the movement of self-organization of the blind must be encouraged and strengthened. This last is a cardinal point, for any disadvantaged group must be heard with its own voice, must lead in the achievement of its own salvation. Accomplishments are made of dreams and drudgeries, of hope and hard work. The blind of the nation are now moving toward a destiny, a destiny of full equality and full participation in community life. That destiny will be achieved when the day comes on which we can say with pleasure and satisfaction what we must now say with concern and consternation: "Public attitudes about the blind become the attitudes of the blind. The blind see themselves as others see them."
1. Building Citizenship, McCrocklin, James (1961, Allyn and Bacon, Inc., pub.; Boston) p. 244.
2. Good Citizenship, Hughes, R. 0. (1949, Allyn and Bacon, pub.; Boston) p. 55.
3. Fundamentals of Citizenship, Blough, G. L., and David S. Switzer, and Jack T. Johnson (Laidlow Brothers, pub.; Chicago) pp. 164-167.
4. From an address entitled "Within the Grace of God" by Professor Jacobus ten Broek, delivered at the 1956 Convention of the National Federation of the Blind in San Francisco.
13.6.2008 | 01:06
Að sjá illa en líða vel
Fimmtudaginn 12 júní var Krister Inde með fyrirlestur að Hamrahlíð 17, sem hann byggir á bók sem hann skrifaði fyrir 5 árum síðan og heitir: "Að sjá illa en líða vel". Bókina má nálgast á pdf skjali eða sem hljóðbók á heimasíðu Blindrafélagsins http://www.blind.is/Innanfelagsefni/
Krister Inde starfar að málefnum blindra og sjónskertra hjá Certec við Lundarháskóla í Svíþjóð. Hann er sjálfur sjónskertur og skrifar bókina út frá eigin reynslu. Bókin hefur nú verið þýdd á fimm tungumál.
Í fyrirlestrinum, sem var vel sóttur, fjallaði Krister um hvaða áhrif það hafði á hann, tilfnngalíf og sjálfsmynd, að fá þær fréttir sem ungur maður að hann væri með ólæknandi genetískan augnsjúkdóm, sem engin lækning væri til við. Og að hann myndi þurfa að búa við alvarlega sjónskerðingu allt sitt líf. Krister fór í gegnum mikilvægi þess að leyfa sorgarferlinu að eiga sinn gang og að því loknu gera sér grein fyri því að þó svo sjónin væri lítil þá gæti hver og einn lifað innihaldsríku lífi og liðið vel. Mikilvægt væri í því sambandi að gera sér grein fyrir því að þó sjónin væri orðið döpur þá væri maður eftir sem áður sami einstaklingurinn. Hefði sömu þrárnar, sömu áhugamálin, ætti sömu fjölskylduna og langaði - og gæti - ennþá að gera margt af því sama eftir sem áður. Krister talaði jafnframt um mikilvægi þess að þeir sem væru í þeim sporum að fá fréttir af því að allt stefni í að þeir verði alvarlega sjónskertir, séu ófeimnir að leita sér að þeim augnlækni sem þeim finnist að þeir geti treyst og muni jafnframt svala þörf þeirra fyrir þá fræðslu sem þeir telja sig þurfa. Hver einstaklingur hefur sínar eigin þarfir sem mikilvægt er að uppfylla þegar kemur að því að takast á við það að tapa sjóninni. Þegar sorgarferlinu lýkur - og því verður að ljúka - þá verður hver og einn að finna sína leið til að vera virkur í samfélaginu til að geta lifað innihaldsríku lífi.
Að þekkja styrkleika sína og veikleika er öllum mikilvægt. Krister talaði um um gott gæti verið að fara í gegnum það, með t.d. góðum vini, í hverjum maður væri góður í og skrifa það niður á blað og eins í hverju maður væri ekki góður í. Það gæti hjálpað við að gera sér grein fyrri styrkleikum manns og veikleikum.
Krister lagði á það áherslu að sú gryfja, að kenna einhverju(m) um sjónmissinn, leiddi til þess að viðkomandi endaði upp sem fórnarlamb og það væri slæmt hlutskipti. Hann sem miðaldra maður, 61 árs að aldri, sagði að hann gæti ekki ímyndað sér neitt verra heldur en að vera BSS miðaldra maður. Það er: Bitur út í hlutskipti sitt, með Sektarkennd vegna þess að hann er ekki eins góð manneskja og hann gæti verið og haldinn Sjálfsvorkunn i fórnarlambshlutverkinu. Krister lagði áherslu á að hann bæri ábyrgð á því hvernig komið væri fram við hann og að hann bæri jafnframt ábyrgð á eigin líðan.
Krister sagði að hann væri ekki að fjall um stöðu þeirra sem væru blindir heldur væri hann fyrst og fremst að lýsa sinni reynslu frá því að hann var um tvítugt og fékk þær fréttir að hann væri með ólæknandi augnsjúkdóm og hvernig hann hefði tekist á við að vinna úr því. Hann sagði frá því að eitt af því sem ræki hann áfram væri að fá sjónskerta einstakling til að koma út úr skápnum, viðurkenna sjónskerðingu sína fyrir sjálfum sér og samfélaginu, vera óhrædda að nota þau hjálpartæki sem þeir þyrftu, hvar og hvenær sem er, og segja við sjálfa sig og samfélagið: Ég er jafngóður og ég var, það eru bara augun mín sem sjá ekki jafn vel og áður. Vitsmunalega og tilfinningalega er ég sá sami. Ég sé illa en mér líður vel.
Þessi stutta endursögn getur engan veginn dekkað um klukkustunda langan léttan og skemmtilegan fyrrilestur, en varpar þó vonandi ljósi á þær áherslur sem voru í máli Kristers. Þeir sem vilja kynnast viðhorfum Kristers betur bendi á bókin á heimsíðu Blindrafélagsins.
Það er eins með viðhorf Kristers Inde í þessum efnum og allra annarra, enginn hefur rétt til að segjast hafa höndlað Sannleikann. Skoðanaskipti um viðhorf og hugmyndir eru ávalt til góða séu þau sett fram á málefnalegan hátt.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2008 | 13:31
Leiðsöguhundar fyrir blinda og sjónskerta
Nú styttist óðum í það að til landsins komi leiðsöguhundar fyrir fjóra af félagsmönnum Blindrafélagsins. Hér á myndinni má sjá, í aftari röð, þá fjóra hunda sem nú eru á lokasprettinum í langri og strangri þjálfun. Eins og sjá má á myndinni eru hér á ferðinni stórglæsilegir kolsvartir Labrador hundar.Talið frá vinstri á pallinum er fyrstan að telja hundinn hennar Lilju http://retinita.blog.is/ sem heitir Asita, næsti er Exo og hann fær Alexander. Sá sem liggur fram á lappirnar er Exit og það er hundurinn hans Friðgeirs en lengst til hægri er Elan og það er Guðlaugar hundur. Áætluð koma hundann er 28 júlí og þá fara þeir í sótthví í um það bil mánuð og að því loknu í samþjálfun með notendum sínum.
Leiðsöguhundar eru gríðarlega öflugt hjálpartæki fyrir blint og alvarlega sjónskert fólk og veita þeir notendum mikið frelsi og aukið öryggi. Notandi leiðsöguhunds öðlast frelsi til þess að komast um í umhverfi sínu, innan dyra sem utan. Hundarnir leiða notendur sína framhjá hindrunum sem í vegi þeirra verða og þeir gæta þess að notandinn fái ekki trjágreinar í andlitið þar sem þær slúta yfir gangstéttir. Þeir finna auð sæti fyrir notendur sína þar sem það á við og þeir eru þjálfaðir til þess að finna ýmsa hluti svo sem lykla eða hanska sem notendur missa á ferðum sínum með hundinum. Leiðsöguhundar eru ekki síður góðir félagar og mörg dæmi eru um að þeir hafi rofið félagslega einangrun notenda sinna og stuðlað að virkari þátttöku þeirra í samfélaginu.
Þjálfun leiðsöguhunda er afar sérhæfð og krefst ákveðinna aðstæðna. Erfitt er að byggja upp þá umfangsmiklu aðstöðu og sérþekkingu sem þarf fyrir jafn fámennt samfélag og hér á Íslandi. Því tók stjórn Blindrafélagsins þá ákvörðun að leita eftir samstarfi við norsku blindrasamtökin sem hafa rekið þjálfunarskóla fyrir leiðsöguhunda í rúm 30 ár. Blindrafélaginu er mikið kappsmál að standa vel að þessu verkefni og það hefur reynst mikilvægt að geta leitað til þeirra sem reynslu hafa og þekkingu á þessum málum þegar stigin eru fyrstu skrefin í uppbyggingu á þjónustu við leiðsöguhunda og notendur þeirra. Blindrafélagið stefnir að því að fjölga leiðsöguhundum fyrir blint og alvarlega sjónskert fólk á næstu árum.
Leiðsöguhundaverkefnið var rausnarlega styrkt af Lions hreyfingunni á Íslandi, sem seldi Rauðu fjöðrina til styrktar verkefninu nú í vor, og kann Blindrafélagið Lionshreyfingunni bestu þakkir fyrir. Að auki kemur Heilbrigðisráðuneytið að fjármögnun verkefnisins ásamt Blindrafélaginu.
Frekari upplýsingar er hægt að fá á skrifstofu Blindrafélagsins og/eða í kynningarbæklingi um leiðsöguhundaverkefni sem fylgur hér með sem pdf skjal.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.6.2008 kl. 13:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þann 30 mars 2007 undirritaði Ísland Sáttmála Sameinuðu Þjóðanna um réttindi fatlaðra. Þessi sáttmáli er og verður mjög mikilvægur þeirri mannréttinbaráttu sem fatlaðir standa í og hafa staðið í allt fram á þennan dag. Ég hef verið að kynna mér sáttmálann til að átta mig á því hvernig hann getur nýst okkur til að bæta lífsgæði þeirra sem eru blindir eða sjónskertir. Sáttmálinn býður vissulega upp á ýmsa möguleika í þeim efnum.
Athygli mín var nýlega vakinn á grein í New Steadman eftir Victoriu Brignell, sem er útvarps þáttarstjórnandi hjá BBC. Victora er hjólastólanotandi. Í greininni fjallar Victoria um sáttmálann, væntingarnar og fleira sem snýr að stöðu fatlaðara. Ég læt greinina og hlekkinn inn á hana fylgja hér fyrir neðan.
Sjálfan sáttmálinn er hægt að sjá í tenglum hér til vinstri.
http://www.newstatesman.com/blogs/crips-column/2008/06/rights-disabled-convention
Fine words without actions are meaningless but actions usually only come about after fine words have been written - Victoria Brignell celebrates a new UN convention
Last month the United Nations Convention on the Rights of Persons with Disabilities came into force. It may not be a snappy title but it marks an important development in disabled people's pursuit of equality. Sixty years after the original UN Declaration on Human Rights was launched, disabled people have finally gained their own charter and full recognition that they too have human rights. Disabled people are one of the last "vulnerable" social groups to be given the protection of a specific human rights convention. While women, ethnic minorities, children and migrant workers all received one years ago, disabled people have had to wait until the 21st century for this moment. In a way, this isn't surprising. No international treaty has ever come about without a long and hard campaign. But in order to campaign, people need to be able to take part in demonstrations, attend meetings, sign petitions, write letters and lobby politicians. You can only do these things if you have a reasonable level of education, access to transport and the ability to make your voice heard. Sadly, the vast majority of disabled people in the world are denied such luxuries. Imagine for a moment that you are a paralysed person living in a slum somewhere in Africa. Without a welfare state, you can't afford a wheelchair so you are stuck indoors much of the time, only able to travel as far as anyone is prepared to carry you. Your chances of finding employment are virtually non-existent, so you don't have any income of your own. You can't afford to pay carers so you are totally reliant on your family and friends for support. Somebody in this situation is hardly in a position to be able to campaign for a human rights treaty.But I believe there is another reason why we have had to wait so long for this new convention. Disabled people's rights are different from other kinds of rights. Ending discrimination against women, for example, involves changing attitudes (a major challenge in itself) but there are relatively few cost implications. In contrast, eliminating discrimination against disabled people means not only combating prejudice but also adapting buildings, redesigning public transport and investing in social care. All this requires resources which developing countries simply do not have. Any cash-strapped government is unlikely to actively push for a treaty which would require them to spend money, especially when they have so many other demands on their tight budgets.It's therefore something of a miracle that the Convention on the Rights of Persons with Disabilities in the end only took four years to negotiate. Four years might sound a long time but that makes it the fastest negotiated human rights treaty in history. And on the opening day for signing the convention, 81 countries put their names to it - a record at the opening for any UN treaty. At the time of writing, 129 countries have signed it.However, before we start popping the champagne corks, it's worth noting that only 27 countries have so far ratified the convention. As with any UN treaty, once it's been signed, the next step is to ratify it. Ratification is essential for the convention to be effective because it is ratification that makes the initial pledge binding and enforceable under national law. Yet many significant countries have still not ratified it including the UK, France, Germany, Sweden, Italy, USA, Australia and Canada. I find it rather amusing that Ecuador, Namibia and San Marino have ratified it but none of the UN Security Council have done so.And how much difference will the new convention actually make to the reality of disabled people's lives? You could easily argue that it's just the latest in a long line of international initiatives regarding disability. In 1981 we had the "World Programme of Action concerning Disabled Persons". This was followed in 1993 by the "Standard Rules on the Equalisation of Opportunities for Persons with Disabilities". And then in 1995 they unveiled the "Declaration on the Rights of Disabled Persons". Despite these worthy ventures, millions of disabled people worldwide still face discrimination in education, employment, health care and decision-making. Cynics might also point out that, 27 years after the Convention on the Elimination of All Forms of Discrimination against Women came into force, women's rights are still violated all over the world. Every day, countless women are subjected to rape, trafficking, forced marriage, restrictions on their movements, female genital mutilation and laws weighted against women. (In Algeria, the police still consider it acceptable for a husband to forbid his wife to travel and in Saudi Arabia, women are not allowed to vote or drive cars.). If there are disabled people out there who have doubts about the value of the new convention, then they do seem to have some justification for their scepticism.Nevertheless, we should acknowledge that the convention has the potential to be a highly useful tool in the struggle to improve disabled people's lives. It's the first legally binding treaty to clearly set out the obligations on states to avoid discrimination against disabled people in all its forms, and to create a society in which disabled people can fully participate. For example, the convention requires states to take measures to ensure personal mobility, access to work, justice, the physical environment, and information technology. Its difficult to overestimate the scale of the challenge ahead. Global disability statistics make bleak reading. According to the World Health Organisation there are 650 million people with disabilities worldwide. Eighty per cent are estimated to live in developing countries, yet 90 per cent of rehabilitation measures take place in industrialised countries. Only two per cent of disabled children in developing countries receive an education and a recent World Bank study indicated that disability is a bigger barrier to school participation than gender and household economic status. In many countries - including India, Thailand and Vietnam - more than three-quarters of disabled adults are out of work. Research commissioned for the UN World Programme of Action Concerning Disabled People suggests that 350 million people with disabilities live in areas where essential services needed to help them are not available. Achieving change will require a Herculean effort.The UN is right to describe the new convention as "a major milestone in the effort to promote, protect and ensure the full and equal enjoyment of all human rights and fundamental freedoms of persons with disabilities, and to promote respect for their inherent dignity". Yes, fine words without actions are meaningless but actions usually only come about after fine words have been written. I know I would rather live in a world with the convention than one without it. PS: Here's a quiz question for you. Which country was the first to ratify the United Nations Convention on the Rights of Persons with Disabilities? Answer: Jamaica. I'm sure you're as surprised by that information as I was.. .Victoria Brignell
June 2008
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.6.2008 | 18:07
Hvíslað í blindu kaffihúsi
Fyrirsögnin er fengin að láni frá Visi.is, sem vitnaði í Bergvin Oddsson hjá Ungblind. En þann 17 júní næstkomandi mun Ungblind hefja rekstur á blindu kaffihúsi á 2 hæð í húsnæði Blindraféalgsins að Hamrahlíð 17. Félagar í Ungblind eiga heiður skilið fyrir framtakið og ástæða er til að hvetja þá sem vilja reyna eitthvað nýtt og öðruvís og öðlast örlitla innsýn inn í heim þeirra sem ekkert sjá, að mæta í kaffihúsið þegar það verður opnað, þann 17 júní, en það verður starfrækt í 4 vikur í sumar.
Sjá hér frétt á: http://www.visir.is/article/20080604/LIFID01/622175747
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)