Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra 70 ára í dag, 19 ágúst.

Hátíđardagskrá í tilefni af 70 ára afmćli Blindrafélagsins verđur haldinn á  Hilton Reykjavík Nordica, Suđurlandsbraut 2,  miđvikudaginn 19 ágúst.

Húsiđ verđur opnađ klukkan 15:00 og verđa kaffiveitingar í bođi frá klukkan 15:30.

Hátíđardagskrá hefst klukkan 16:00.

Allir félagsmenn og velunnarar félagsins eru bođnir velkomnir til afmćlisfagnađarins.

Međal dagskráratriđa eru ávörp frá félagsmálaráđherra og borgarstjóra.

Í fyrsta skiptiđ verđur Samfélagslampi Blindrafélagsins  veittur. En hann er veittur fyrirtćkjum eđa stofnunum sem hafa stuđlađa ađ auknu sjálfstćđi blindra og sjónskertra.

Reykjavíkurborg verđur veittur lampinn fyrir akstursţjónustu blindra í Reykjavík og Bónus fyrir áralangt og trausts samstarf viđ Blindravinnustofuna.

Blindrafélagiđ var stofnađ ţann 19 ágúst 1939 af einstaklingum sem vildu stuđla ađ ţví ađ blindir einstaklingar tćkju stjórn sinna mála í eigin hendur. Stofnfélagar sem allir voru blindir  voru: Benedikt K. Benónýsson, Einar Guđgeirsson, Elísabet Ţórđardóttir, Guđmundur Eyjólfsson, Guđmundur Jóhannesson, Guđrún Sigurđardóttir, Höskuldur Guđmundsson, Jóhann S. Baldvinsson, Margrét Andrésdóttir og Rósa Guđmundsdóttir. Aukafélagar sem voru sjáandi voru: Björn Andrésson, Björn Jónsson og Trausti Kristinsson.

Fyrsti formađur félagsins var Benedikt Benónýsson. 

Uppbygging og rekstur Blindravinnustofunnar og fasteigna félagsins hefur sett svip mikinn svip á sögu félagsins. Í dag á félagiđ fasteign ađ Hamrahlíđ 17, ţar sem öll starfsemi félagsins og Blindravinnustofunnar er til húsa, ásamt annarri starfsemi.

Mörg af brýnustu hagsmunamál blindra hafa náđst fram af frumkvćđi félagsins, má ţar nefna Blindrabókasafn Íslands, Sjónstöđ Íslands og núna nýlega Ţjónustu og ţekkingarmiđstöđ fyrri blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga.

Eitt af mikilvćgustu hagsmunamálum blindra og sjónskertra í dag er ađ hinni nýju Ţjónustu ţekkingarmiđstöđ fyrir blinda sjónskerta og daufblinda einstaklinga, sem tók til starfa 1 janúar s.l., fái tćkifćri til ađ vaxa međ eđlilegum hćtti og byggja upp ţjónustu sem er sambođin ţeirri samfélagsgerđ sem viđ viljum búa viđ.

Ađgengismál í sinni breiđustu mynd eru blindum og sjónskertum einnig mikilvćg, ţađ er ađgengi ađ upplýsingum, ađgengi ađ atvinnutćkifćrum, ađgengi ađ menntun, ađgengi ađ ferđaţjónustuúrrćđum og svo mćtti áfram telja.

Saga blindra á Íslandi er til á bók sem var rituđ af Ţórhalli Guttormssyni og kom út 1991. Ţar má m.a. lesa um stofnun félagsins og starfsemi ţess fram til ársins 1990. Jafnframt er leitast viđ ađ gera grein fyrir málefnum sem tengjast hagsmunum blindra á breiđari grundvelli og lengra aftur í tímann.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju međ daginn.

(IP-tala skráđ) 19.8.2009 kl. 16:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband