18.12.2008 | 20:30
Mikilvćgt framfaraskref stigiđ í ţjónustu viđ blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga
Nú undir kvöld, ţann 18 desember, samţykkti Alţingi Íslendinga, lög um ţjónustu og ţekkingarmiđstöđ fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga. Mikil samstađ var um máliđ á Alţingi og mćltist m.a. stjórnarandstćđingum svo fyrir ađ máliđ vćri ljós i myrkrinu og besta mál ţessa ţings.
Tengill inn á máliđ hjá Alţingi hér.
Allir sem ađ ţessu máli hafa komiđ er mikil sómi af sinni ađkomu. Ţar má nefna marga ađila svo sem eins og Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráđherra sem ađ ýtti málinu úr vör af hálfu hins opinbera, Guđlaug Ţórđarson, heilbrigđisráđherra, Jóhönnu Sigurđardóttur félagsmálaráđherra, fyrir ađ koma málinu inn á ţing viđ núverandi ađstćđur. Einnig er rétt ađ nefna til sögunar Helga Hjörvar, sem er ötull talsmađur og gegndi lykilhlutverki á úrslitastundu í ţví ađ máliđ komst á dagskrá.
Margir ađrir eiga ţakkir skyldar fyrir sitt framlag, eins og t.d. allir ţeir einstaklingar sem sátu í framkvćmdanefndinni, en henni var stýrt af Ţór Ţórarinssyni frá félagsmálaráđuneytinu og Hrönn Pétursdóttur rekstrarhagfrćđingi.
Eina manneskju vil ég einnig nefna til sögunnar, sem á stóran hlut í ţessum merka áfang, ţó ekki sé hún lengur međal okkar, en ţađ er Helga heitin Einarsdóttir, sem lést langt fyrir aldur fram nú í sumar. Engin ein manneskja bar meiri ábyrgđ á ţví frumkvćđiđ ađ fá hingađ til lands erlenda fagmenn, sem unnu ţćr skýrslur um ástand skólamála blindra og sjónskertra, sem varđ til ađ opna augu ráđamenna fyrir alvarleika stöđunnar.
Öll vinnsla á málinu og undirbúningur var í samráđi viđ alla megin hagsmunaađila og er ţađ til mikillar fyrirmyndar. Ţau vinnubrögđ skýra fremur en nokkuđ annađ ţá breiđu samstöđu sem var um máliđ á öllum afgreiđslustigum.
Í raun má segja ađ alţjóđlegt kjörorđ fatlađra og öryrkja " Ekkert um okkur án okkar" hafi hér veriđ virt. Árangurinn ćtti ađ vera hvatning til áframhaldandi vinnubragđa af sama toga.
Hér hefur mikilvćgt framfaraskref veriđ stigiđ í ţjónustu viđ blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga. Allir ţeir sem ađ málinu hafa komiđ er mikill sómi af.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:22 | Facebook
Athugasemdir
(IP-tala skráđ) 19.12.2008 kl. 22:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.