11.12.2008 | 09:52
Eyţór útnefndur íţróttamađur ársins
Ţađ er vel viđ hćfi ađ óska Eyţóri Ţrastarsyni, félagsmanni í Blindrafélaginu, til hamingju međ ađ hafa veriđ valinn íţróttamađur ársins hjá Íţróttasambandi fatlađra. Eyţór náđi frábćrum árangri í sundi á Ólympíumóti fatlađra s.l. sumar í Peking. Full ástćđa er til ađ ćtla ađ Eyţór eigi eftir ađ geta bćtt árangur sinn enn frekar, enda er hann ungur ađ árum. Spennandi verđur ađ fylgjast međ Eyţóri í framtíđinni, en ég hef heyrt ađ hann hafi hafiđ ćfingar međ sundfélaginu Ćgi í ţeim tilgangi ađ bćta sig enn frekar.
Sonju Sigurđardóttur sundkonu úr IFR er einnig fćrđar hamingjuóskir međ nafnbótina íţróttakona ársins hjá Íţróttasambandi fatlađra.
Sonju Sigurđardóttur sundkonu úr IFR er einnig fćrđar hamingjuóskir međ nafnbótina íţróttakona ársins hjá Íţróttasambandi fatlađra.
Eyţór og Sonja íţróttafólk ársins | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:47 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.