Tveir sjónskertir stúdentar fá styrk úr Ţórsteinssjóđi

Í gćr, 3 desember, hlutu tveir sjónskertir nemendur viđ Háskóla Íslands styrk úr Ţórsteinssjóđi en styrkurinn er ćtlađur blindum og sjónskertum nemendum viđ Háskólann.
Hvor styrkhafi hlaut 500 ţúsund krónur. Styrkurinn var afhentur á Háskólatorgi á alţjóđadegi fatlađra en ţetta er í annađ sinn sem  úthlutađ er úr sjóđnum.

Jón Torfi Jónasson, forseti Menntavísindasviđs, afhenti styrkina viđ hátíđlega athöfn en ţau Páll Ţór Sigurjónsson og Sigríđur Björnsdóttir hlutu styrkinn í ár. Páll Ţór stundar BA-nám í kínverskum frćđum og Sigríđur BA-nám í norsku.  Bćđi leggja ţau stund á nám viđ deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda sem tilheyrir Hugvísindasviđi Háskóla Íslands.

Ţórsteinssjóđur var stofnađur af Blindravinafélagi Íslands 6. desember 2006 og er til minningar um Ţórstein Bjarnason, stofnanda Blindravinafélags Íslands.
Megintilgangur sjóđsins er ađ styrkja blinda og sjónskerta til náms viđ Háskóla Íslands. Hlutverk og tilgangur Ţórsteinssjóđs helgast af ćviverki Ţórsteins, sem fćddist 3. desember áriđ 1900. Hann stofnađi Blindravinafélag Íslands ţann 24. janúar 1932 og var ţađ fyrsti vísir ađ félagi til stuđnings fötluđu fólki á Ísland. Ţórsteinn helgađi líf sitt blindum og sjónskertum á Íslandi á tuttugustu öld án ţess ađ taka nokkru sinni laun fyrir og lagđi hann félaginu til fé úr eigin vasa.

Tekiđ af heimasíđu Háskóla Íslands.

Fréttina ásamt mynd má sjá hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband