Helga "okkar" Einars er látin

Í gćrmorgunn, fimmtudaginn 31 júlí,  bárust ţćr fréttir ađ Helga Einarsdóttir, kennsluráđgjafi á Sjónstöđ Íslands, hefđi orđiđ bráđkvödd, 42 ára ađ aldri.

Helga "okkar" Einars, eins og hún var gjarnan nefnd af mörgum félagsmönnum og starfsmönnum Blindrafélagsins, var einn ötulasti talsmađur fyrir réttindum, sjálfstćđi og virđingu blindra og sjónskertra einstaklinga. Hún gegndi jafnframt lykilhlutverki í mótun starfsemi hinnar nýju ţjónustu og ţekkingarmiđstöđvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda, sem áformađ er ađ hefji starfsemi á nćsta ári.

Helga drakk í sig baráttuandann međ móđurmjólkinni ţar sem móđir hennar, Rósa Guđmundsdóttir, var blind og ötul í réttindabaráttu blinds og sjónskerts fólks,var m.a. formađur Blindrafélagsins um nokkurra ára skeiđ.

Viđ fráfall Helgu "okkar" Einars er stórt skarđ höggviđ í samfélag okkar. Vissulega er missirinn mestur fyrir nánustu fjölskyldu, en hinn stóri vinahópur Helgu er stórum fátćkari eftir en áđur.

Fyrir hönd Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, fćri ég fjölskyldu Helgu,  vinum og samstarfsfólki innilegustu samúđarkveđjur.

Óskandi er, ađ fjölskyldu Helgu og hinum fjölmörgu vinum hennar, lánist ađ finna leiđ til ađ sćkja ţann styrk sem ţarf til ađ komast í gegnum áfall sem ţetta.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband