4.6.2008 | 18:07
Hvíslađ í blindu kaffihúsi
Fyrirsögnin er fengin ađ láni frá Visi.is, sem vitnađi í Bergvin Oddsson hjá Ungblind. En ţann 17 júní nćstkomandi mun Ungblind hefja rekstur á blindu kaffihúsi á 2 hćđ í húsnćđi Blindraféalgsins ađ Hamrahlíđ 17. Félagar í Ungblind eiga heiđur skiliđ fyrir framtakiđ og ástćđa er til ađ hvetja ţá sem vilja reyna eitthvađ nýtt og öđruvís og öđlast örlitla innsýn inn í heim ţeirra sem ekkert sjá, ađ mćta í kaffihúsiđ ţegar ţađ verđur opnađ, ţann 17 júní, en ţađ verđur starfrćkt í 4 vikur í sumar.
Sjá hér frétt á: http://www.visir.is/article/20080604/LIFID01/622175747
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:55 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.