Táknmál og punktaletur fest í lög sem tungumál og ritmál ţeirra sem ţau nota

Full ástćđa er til ađ óska táknmálsnotendum til hamingju međ ţann merka áfanga ađ tákbnmál skulu hafa öđlast stöđu í lögum sem íslenskt tungumál. 

Međ samţykkt ţessara laga var jafnframt stađfest stađa íslensks punktaleturs sem ritmál ţeirra sem ţađ ţurfa ađ nota.
Blindrafélagiđ hafđi frumkvćđi af ţví ađ óska eftir ađ gefa umsögn umţetta mál. Umsögnin var svohljóđandi:

Almennt er ţađ afstađa Blindrafélagsins ađ frumvarpiđ sé til bóta. Hins vegar saknar félagiđ ađ ekki sé hugađ ađ réttindum blindra viđ setningu slíkra laga og stöđu íslensks punktaleturs (braille). Blindrafélagiđ telur ţađ réttlát og eđlileg krafa ađ fest verđi í lög ađ íslenskt punktaletur verđi lögfest sem íslenskt ritmál ţeirra sem ţađ nota."

Umsögninni fylgdi síđan tillaga til breytinga á frumvarpinu ţar sem punktaletur var sett inn sem fullgilt íslenskt ritmál.

Menntamálanefnd Alţingis lagđi til ađ fallist yrđi á tillögur Blindrafélagsins og ađ íslenskt punktaletur yrđi lögfest sem íslenskt ritmál. Í ţessu felast umtalsverđar réttarbćtur fyrir ţá sem nota punktaletur og styrkir stöđu ţeirra viđ ađ fá efni frá hinu opinbera á punktaletri.

 


mbl.is Lög um táknmál samţykkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband