5.3.2009 | 11:41
Gerviaugađ virkar fyrir Ron
Miđvikudaginn 4 mars var viđtal í BBC viđ einn af ţeim blindu einstaklingum sem tekur ţátt í tilraun međ gerviauga, sem framleitt er af fyrirtćkinu Second Sight® og ég fjallađi um hér á ţessari bloggsíđu fyrir skömmu. Tengill inn greinina um Second Sight®.
Viđtaliđ viđ Ron virđist gefa tilefni til bjartsýni um ađ ţessi nýja tćkni geti í framtíđinni orđiđ til ţess ađ koma í veg fyrir ađ sumir verđi alblindir.
Hér er tenginn inn á viđtal BBC viđ Ron.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.3.2009 kl. 15:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)