Blindir og sjónskertir ökumenn

Í dag laugardaginn 18 október bauđst félögum í Blindrafélaginu ađ prufa ađ aka bílum á svćđi Frumherja viđ Hestháls í bođi Ökukennarafélags Íslands. Um 20 félagsmenn ţáđu ţetta bođ. Einhverjir ţeirra höfđu prufađ áđur ađ aka bíl, ađrir voru ađ prufa í fyrsta sinn. Mikil ánćgja var međ framtakiđ, sem var haldiđ í tengslum viđ dag Hvíta dagsins sem var 15 október s.l. Fyrir hönd Blindrafélagsins fćri ég Ökukennarafélaginu kćrar ţakkir fyrir ţeirra framlag í ađ láta ţetta verđa ađ veruleika. Á nćsta ári verđur kannski fariđ á mótorhjól.

Nú er ţađ svo ađ í umrćđu sem mađur getur stundum lent í, um atvinnumöguleika blindra og sjónskertra, ţá er gjarnan spurt: Hvađ geta blindir og sjónskertir unniđ viđ?  Ţetta er RÖNG spurning. Rétta spurningin er: Er ţađ eitthvađ sem blindir og sjónskertir einstaklingar geta ekki unniđ viđ? Eitt svar viđ ţeirri spurningu gćti veriđ ađ ţeim ekki fćrt ađ verđa atvinnubílstjórar. En ţađ er allt eins víst ađ ţađ geti breyst í framtíđinni, hver veit. 


Bloggfćrslur 18. október 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband