13.10.2008 | 17:30
Gordon Brown er staurblindur
Ţú skilur Gordon ekki nema ţú getir sett ţig í spor manns sem lifir í ótta viđ ađ verđa staurblindur á hverri stundu," sagđi vinur ráđherrans blađamanni Telegraph. Ţessi tilvitnun er úr frétt af visir.is
Ţegar fréttin er lesin kemur í ljós ađ ţađ er ekki allskostar rétt ađ segja ađ Brown sé staurblindur, eins og segir í fyrirsögninni, en hann er klárlega sjónskertur. Ţessi frétt varpar ljósi á ađ blindir og sjónskertir einstaklingar sinna hinum fjölbreyttustu störfum og ţá getur veriđ víđa ađ finna. Fréttin er ţví jafnframt til marks um hversu fjölbreyttu getustigi blindir eđa sjónskertir einstaklingar geta búiđ yfir, ţó íslendingum finnist sjálfsagt ekki mikiđ til um hćfileika Gordon Brown á ţessari stundu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)