Ungt, blint og sjónskert fólk Samfélag, sjálf og skóli

Blindrafélagiđ, í samstarfi viđ Háskólaútgáfuna og međ stuđningi Blindravinafélagsins, hefur gefiđ út á bók meistararitgerđ Helgu Einarsdóttur í fötlunarfrćđi viđ Háskóla Íslands. Ritgerđin ber nafniđ: Ungt, blint og sjónskert fólk. Samfélag, sjálf og skóli. Í kynningu á bókarkápu segir
„Hvernig tekst ungt blint og sjónskert fólk á viđ daglegt líf  í samfélagi sem gerir ráđ fyrir ađ allir hafi fulla sjón? Í ţessari bók er kynnt fyrsta íslenska rannsóknin sem leitar svara viđ ţeirri spurningu. Bókin byggist á rannsókn Helgu Einarsdóttur međ blindu og sjónskertu fólki á aldrinum 16 – 26 ára á ţví ađ vera „öđruvísi“ í íslensku samfélagi. Bókin veitir einstaka innsýn í veröld ţeirra. Í umfjöllun sinni samţćttir Helga persónulega, faglega og frćđilega ţekkingu, innblásin af baráttuanda fyrir jafnrétti, mannréttindum og samfélagsţátttöku blinds og sjónskerts fólks.“
Bókin er fáanleg í bókabúđum og einnig er hún til sölu á skrifstofu Blindrafélagsins. Hljóđbók fylgir hverju seldu eintaki. Bókin er einnig fáanleg á blindraletri sem og á stćkkuđu letri.  

Eftir ađ hafa lesiđ bókina, er ég ţeirrar skođunar ađ allir ţeir sem starfa ađ málefnum sem snerta blinda eđa sjónskerta einstaklinga, verđi ađ lesa ţessa bók. Ađ mínu viti er hér um tímamótarit ađ rćđa sem er málefnum blindra og sjónskertra einstaklinga virkilega dýrmćtt. 

Helga Einarsdóttir varđ bráđkvödd síđast liđiđ sumar rétt fyrri 43 ára afmćlisdag sinn og hafđi ţá nánast lokiđ viđ ađ skrifa ritgerđina. Hér má sjá minningargrein sem ég skrifađi um Helgu.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ćtla ađ panta hana strax.

(IP-tala skráđ) 27.5.2009 kl. 11:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband