3.1.2009 | 17:23
Why Braille is brilliant
Fáar uppgötvanir hafa veriđ eins einfaldar og samt svo frelsandi eins og blindraletriđ. Í tilefni af ţví ađ 200 ár eru liđin frá fćđingu Louis Braille, (4 janúar 1809) sem fann upp blindraletriđ, ritar Davd Blunkett fyrrverandi innanríkisráđherra Bretlands um ţađ hvernig blindraletriđ mótađi líf hans frá unga aldri međ ţví ađ vera honum gluggi úti í heiminn.
Greinina má les á vef BBC hér.
Samtök blindra og sjónskertra út um allan heim minnast ţess ađ nú eru liđin 200 ára frá fćđingu ţess merka manns sem Louis Braille var. Von er á frekari umfjöllun af ţessu tilefni á ţessu vettvangi sem og annarstađar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:54 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.