Mikilvćgi almannasamtaka á erfiđleikatímum - Ályktun samţykkt á fundi Samtakanna almannaheill

Samtökin almannaheill, sem eru regnhlífarsamtök frjálsra félagasamtaka sem starfa ađ almannaheillum, minna á mikilvćgi starfsemi sinnar í ţví ástandi sem nú er í ţjóđfélaginu, og skora á Alţingi ađ skera ekki niđur fjárframlög til slíkra samtaka viđ endurgerđ fjárlaga.   Vegna mikillar sjálfbođavinnu innan almannaheillasamtaka margfaldast hver króna sem til ţeirra er veitt og samtökin ţurfa á fjármunum ađ halda til ţess ađ geta sinnt starfi sínu af krafti.  Jafnframt skorar Almannaheill á fyrirtćki og einstaklinga ađ koma til liđs viđ almannaheillasamtök og leggja ţar međ sitt af mörkum til uppbyggingar íslensks samfélags.

Tveir ráđherrar, Jóhanna Sigurđardóttir, félagsmálaráđherra, og Guđlaugur Ţór Ţórđarson, heilbrigđisráđherra, ávörpuđu fundinn, sem haldinn var fimmtudaginn 6 nóvember, og hvöttu almannaheillasamtök til ađ taka af krafti ţátt í ađ leysa ţau viđfangsefni sem fjármálakreppan hefur leitt af sér.

Ađildarfélög Samtakanna almannaheilla

Ađstandendafélag aldrađra

Bandalag íslenskra skáta

Blindrafélagiđ

Geđhjálp

Gróđur fyrir fólk í landnámi Ingólfs

Heimili og skóli

Hjálparstarf kirkjunnar

Krabbameinsfélag Íslands

Kvenréttindafélag Íslands

Landvernd

Neytendasamtökin

Styrktarfélag lamađra og fatlađra

Ungmennafélag Íslands

Öryrkjabandalag Íslands

Landsamtökin Ţroskahjálp

Greinargerđ: Verum virk-veitum liđsinni

Á nćstu vikum og mánuđum mun mikiđ reyna á íslensk almannaheillasamtök. Ţau ţurfa ađ leggja sig fram sem aldrei fyrr, virkja ţađ afl sem í ţeim býr og fá nýja sjálfbođaliđa og félagsmenn til starfa. Ţessi samtök almennings ţurfa međ öllum tiltćkum ráđum ađ vinna ađ lausnum á viđfangsefnum sem knýja dyra til ađ draga úr afleiđingum ţeirra áfalla sem fólk af öllum stéttum hefur orđiđ fyrir í fjármálakreppunni sem gengur yfir heiminn.

Á ţađ skal minnt ađ fjöldi manns treystir á starfsemi frjálsra félagasamtaka hvađ varđar fjárhagslega afkomu, atvinnu, ţjónustu og annars konar stuđning. Skjólstćđingar ţessara íslensku samtaka í öđrum löndum eiga einnig mikiđ undir ađ reglulegur stuđningur  berist til ţeirra.

Mörg almannaheillasamtök hafa sjálf orđiđ fyrir tjóni vegna  fjármálakreppunnar. Ţau hafa sum tapađ fjármunum, og stuđningsađilar annarra hafa orđiđ ađ draga saman seglin eđa beinlínis horfiđ af vettvangi. Ţví er hćtta á ađ starfsemi íslenskra almannaheilla­samtaka veikist á nćstunni. Til ţess ađ samtökin geti áfram gegnt sínu mikilvćga hlutverki fyrir samfélagiđ,  hvetur fundur á vegum Samtakanna almannaheilla landsmenn til sjálfbođaliđastarfa og aukinnar ţátttöku í ţágu samfélagsins.

Ennfremur eru íslensk stjórnvöld eindregiđ hvött til ađ skapa starfsemi frjálsra félagasamtaka hagstćtt lagalegt umhverfi til frambúđar og til ađ beita sér fyrir ţví ađ starfsumhverfi samtakanna verđi ekki síđra, hvađ skattgreiđslur varđar, heldur en gerist í nágrannalöndunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband