5.11.2008 | 13:07
Hvernig bregđast almannaheillasamtök viđ breyttu samfélagi?
Viđbrögđ íslenskra almannaheillasamtaka viđ afleiđingum fjármálakreppunnar?
Á hvern hátt ćttu ţau ađ breyta forgangsröđun verkefna sinna?
Hvernig förum viđ ađ ţví ađ styrkja ţessi samtök til ađ takast á viđ krefjandi ađstćđur?
Samtök um almannaheill bođa til fundar ađ Hallveigarstöđum Túngötu 14, Reykjavík fimmtudaginn 6. nóvember kl. 09.00 - 12.00 um breytt hlutverk almannaheillasamtaka á erfiđum tímum i samfélaginu.
DAGSKRÁ
Kl. 9.00 Ávarp og setning:
Guđrún Agnarsdóttir formađur Samtakanna almannaheilla
Jóhanna Sigurđardóttir félagsmálaráđherra
Kl. 9.15 Erindi
Ann Armstrong, gestakennari viđ Háskólann í Reykjavík:
Brýnustu verkefni og breytt starfsemi almannaheillasamtaka á erfiđum tímum (flutt á ensku; úrdráttur á íslensku ef óskađ er)
Kl. 10.00 Kaffi
Kl. 10.15 Fjögur stutt innlegg
Guđlaugur Ţór Ţórđarson heilbrigđisráđherra
Steinunn Hrafnsdóttir dósent Háskóla Íslands
Sigurđur Ólafsson verkefnastjóri Háskólanum í Reykjavík
Ţórir Guđmundsson yfirmađur alţjóđasviđs Rauđa krossins
Kl. 10.40 Umrćđur í hópum
Kl. 11.20 Skýrslur hópa og almennar umrćđur. Ályktun.
Kl. 12.00 Fundarslit
Öll ađildarfélög Samtaka um almannaheill eru hvött til ađ senda 3 eđa fleiri einstaklinga á fundinn. Ţá eru ţau einnig hvött til ađ fá 2-3 úr forustu annarra almannaheillasamtaka til ţátttöku.
Komum á fundinn, skiptumst á hugmyndum, förum yfir möguleika almannaheillasamtaka til ađ byggja upp nýtt og betra samfélag.
Ekkert gjald er fyrir ţátttöku í fundinum. Vinsamlegast skráiđ ykkur sem fyrst međ tölvuskeyti á netfangiđ almannaheill@internet.is.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.