17.8.2008 | 22:30
Alheimsţing World Blind Union
Daganna 15 - 23 ágúst fer fram kvennaráđstefna World Blind Union og Alheimsţing samtakanna í Genf í Sviss. Blindrafélagiđ mun eiga fulltrúa á bćđi kvennaráđstefnunni og Alheimsţinginu.
Yfirskrift ţingsins er: Changing What It Means to Be Blind - Taking Our Place in the World
Blindrafélagiđ sendir 6 fulltrúa á ţingiđ, ţar af er einn ađstođarmađur. Fulltrúar Blindrafélagsins eru auk mín, Halldór Sćvar Guđbergsson, Bergvin Oddsson, Lilja Sveinsdóttir, Inga Sćland og Ólafur Haraldsson, sem er ađstođarmađur.
Heimasíđa ţingsins er: http://www.wbu2008.ch/e.
Útvarpađ mun verđa frá ráđstefnunni: http://www.acbradio.org
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.