7.1.2009 | 12:57
Blindraletur í sjónvarpsfréttum RUV
Í sjónvarpsfréttum hjá RUV ţriđjudaginn 6 janúar var sagt frá ţví ađ 200 ár eru um ţessar myndir liđnar frá fćđingu Loius Braille, höfundar Blindraletursins. Í fréttinni var einnig fjallađ um stöđu blindraletursins hér á landi. Fréttina má sjá hér.
Sá hluti fréttarinnar ađ eini blindraletursprentarinn í hinni nýju Ţjónustu og ţekkingarmiđstöđ fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda, sé bilađur, hefur vakiđ nokkra athygli. Viđ mig hafa haft samband ađilar sem hafa lýst áhuga á ađ standa fyrri eđa koma ađ söfnun fyrir nýjum prentara. Slíkt er ţakkarvert og spennandi verđur ađ sjá hvort eitthvađ kemur út úr ţví.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)