Blindraletur í sjónvarpsfréttum RUV

Í sjónvarpsfréttum hjá RUV ţriđjudaginn 6 janúar var sagt frá ţví ađ 200 ár eru um ţessar myndir liđnar frá fćđingu Loius Braille, höfundar Blindraletursins. Í fréttinni var einnig fjallađ um stöđu blindraletursins hér á landi. Fréttina má sjá hér.

Sá hluti fréttarinnar ađ eini blindraletursprentarinn í hinni nýju Ţjónustu og ţekkingarmiđstöđ fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda, sé bilađur, hefur vakiđ nokkra athygli. Viđ mig hafa haft samband ađilar sem hafa lýst áhuga á ađ standa fyrri eđa koma ađ söfnun fyrir nýjum prentara. Slíkt er ţakkarvert og spennandi verđur ađ sjá hvort eitthvađ kemur út úr ţví.


Bloggfćrslur 7. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband