Gleđiganga fatlađra í Madrid

Ţann 13 september nćst komandi verđur í annađ skiptiđ efnt til Gleđigöngu fatlađar (II Marcha por la visibilidad de la diversidad funcional) í Madrid. Fyrst var efnt til ţessara göngu á síđast ári og i ţá göngu mćttu um 1000 einstaklingar, sem komu víđa ađ. Hér má sjá myndband frá ţeirri göngu. Myndbandshlekkur.

Fyrirmyndi er ađ sjálfsögđu fengin frá gleđigöngu samkynhneigđra, sem eins og allir vita hefur heppnast einstaklega vel hér á landi.

Markmiđiđ međ göngunni er ađ auka á sýnileika fatlađra og vekja athygli á mannréttindabaráttu ţeirra.

Heimasíđa göngunnar á spćnsku er: http://www.marchadiversidadfuncional.org/

Ađilar eđa samtök sem vilja senda stuđningsyfirlýsingu geta sent á: jromanac@diversocracia.org.   


Bloggfćrslur 4. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband