Stórmerk tíđindi - Frumvarpi til laga um Ţjónustu og ţekkingarmiđstöđ fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga

Á dagskrá ţingfundar Alţingis í dag, 12 desember 2008, er 1. umrćđa ađ frumvarpi til laga um Ţjónustu og ţekkingarmiđstöđ fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga. Máliđ er flutt af félags og tryggingarmálaráđherra, Jóhönnu Sigurđardóttur. Hér er um mjög mikilvćgt mál ađ rćđa sem unniđ hefur veriđ ađ á undanförnu eina og hálfu ári í mjög góđu samstarfi allra hagsmunaađila. Stjórnvöld eiga hrós skiliđ fyrir öflugt og virkt samráđ, enda er mjög breiđ samstađa um öll meginatriđi frumvarpsins. Ađ samráđinu komu félags og tryggingarmálaráđuneytiđ, heilbrigđisráđuneytiđ, menntamálaráđuneytiđ, Reykjavíkurborg, Samband Íslenskra Sveitarfélaga, Blindrafélagiđ, foreldradeild Blindrafélagsins, Daufblindrafélagiđ, starfsfólk Sjónstöđvar Íslands og kennsluráagjafar blindra og sjónskertra nemenda.

Á tímabili leit út fyrir ađ ţetta mál myndi ekki ná inn á ţing fyrir áramót og hefđi ţađ haft í för međ sér mikiđ upplausnarástand í málaflokki sem hefur veriđ vanrćktur til margra ára. Eftir ađ ég og framkvćmdastjóri Blindrafélagsins áttum stuttan fund međ Jóhönnu Sigurđardóttur, fyrir milligöngu okkar öfluga liđsmanns Helga Hjörvar, komst hreyfing á máliđ. Í kjölfariđ sendi stjórn Blindrafélagsins bréf til allra ţeirra ţriggja ráđherra sem komiđ hafa ađ málinu og afrit til forsćtisráđherra, ţar sem grein var gerđ fyrir hversu alvarlegar afleiđingar ţađ gćti haft ef máliđ yrđi ekki lagt fram og samţykkt fyrir áramót.

Nú er máliđ komiđ á dagskrá sem ríkisstjórnarfrumvarp og ber ađ fćr ríkisstjórninni ţakkir fyrir sinn ţátt í málinu. Nú er hinsvegar komiđ ađ Alţingi og vil ég hvetja ţingmenn til ađ afgreiđa máliđ, enda er um ţađ breiđa samstađa allra megin hagsmunaađila og allur undirbúningur og samráđ viđ frágang málsins hefur veriđ til fyrirmyndar.   


Bloggfćrslur 12. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband