Íslenskur augnlćknir ţátttakandi í merkilegri tilraun

Margir af ţeim sem eru međ RP augnsjúkdóminn, sem er arfgengur sjónhimnu hrörnunarsjúkdómur, hafa í nokkurn tíma vitađ um störf Ragnheiđar Bragadóttur í Noregi. Ragnheiđur er án vafa fremst međal íslenskra vísindamanna ţegar kemur ađ rannsóknum á RP. Mikill fengur vćri af ţví ađ fá hana til landsins til ađ halda fyrirlestur um ţćr rannsóknir sem hún er ţátttakandi í. Ţađ er rétt ađ hafa í huga ađ sú ađferđarfrćđi sem ţessar rannsóknir byggja á, ţ.e. ađ nota veirur til ađ smita stökkbreyttar frumur međ heilbrigđu geni, er eitthvađ sem mun geta nýst á mun fleiri sviđum en í augnlćkningum. Rannsóknin, sem er undir stjórn Robin Ali á Morfield sjúkrahúsinu ţykir ţađ merkileg ađ margar greinar hafa birtar um hana í virtustu lćknatímaritum í heiminum. Međ ţví ađ smella hér má lesa ein af ţessum greinum.

Í júlí síđastiđnum gerđi ég grein fyrir niđurstöđum frá ráđstefnu Retina International í Helsinki, en ţar var umrćdd rannsókn sérstaklega kynnt og er hún ein af ástćđum ţess ađ meiri bjartsýni er nú ríkjandi međal bćđi vísinda og leikamanna ađ međferđir og lćkningar á áđur ólćknandi augnsjúkdómum séu í sjónmáli,  á kanski nćstu 10 - 15 árum. Umfjöllunina má sjá hér, en í henn er jafnframt gerđ grein fyrir öđrum rannsóknum or tilraunum sem eru í gangi.


mbl.is Fá hluta sjónar á ný
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 11. október 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband