Fćrsluflokkur: Tónlist
Bresku RP Fighting blindness samtökin voru ađ gefa út myndband međ lagi Elkie Brooks, Break the chain (međ hennar samţykki). Myndbandinu er ćtlađ ađ kynna baráttu samtakann fyrir ađ finna lćkningu viđ ćttgengum hrörnunarsjúkdómum í augum sem valda alvarlegri sjónskerđingu eđa blindu og eru í dag ólćknandi.
Bresku samtökin hvetja til hlustađ sé á háum styrk og ađ myndbandinu verđi dreift sem víđast.
Myndbandiđ má sjá neđantöldum hlekkjum:
- on YouTube at http://www.youtube.com/watch?v=IriRhIe0hOA
- on my blog at http://brpsnews.wordpress.com/
- on our homepage (small version) at http://www.brps.org.uk/
- on FaceBook if you are a member at
http://www.facebook.com/groups.php?ref=sb#/group.php?gid=16533098961
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)