Til hamingju Einar

Morgunblađiđ segir frá ţví í frétt ađ Einar Stefánsson prófessor viđ lćknadeild Háskóla Íslands, hafi veriđ sćmdur gullmedalíu evrópsku augnlćknaakademíunar og jafnframt veriđ tekinn inn í akademíuna. Full ástćđa er til ađ óska Einar til hamingju međ ţessa viđurkenningu.

Ţessi frétt vekur athygli á ţví ađ hversu mikiđ er í gangi á sviđi rannsókna í augnvísindum og hef ég reynt ađ gera hluta af ţví skil hér á ţessari síđu. Eđli málsins samkvćmt ţá eru allar ţessar rannsóknir ađ fást viđ ađ leita lćkninga viđ augnsjúkdómum sem valda óafturkrćfum sjónmissi. Í seinustu bloggfćrslu minn birti ég framvindu skýrslu yfir rannsóknir sem gerđ var grein fyrir á ársfundi AVRO(The Association for Research in Vision and Ophthalmology,) sem haldinn var í Fort Lauderdale í Bandaríkjunum 1 - 7 maí sl. Skýrsla ţessi var sérstakeiga tekin saman fyrir Retina International,  sem hafa undanfarin 30 ár beitt sér fyrir rannsóknum á ţessu sviđi. Ţađ er rétt ađ hafa í huga ađ ţćr rannsóknir sem nú eru í gangi eru tímafrekar og mörg ár geta liđiđ ţar til í ljós kemur hvort ađ ţćr skila almennum međferđum.


mbl.is Einar Stefánsson heiđrađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband