Af fundi foreldradeildar Blindrafélagsins

Í dag, laugardaginn 25 október, var haldinn fundur í foreldradeild Blindrafélagsins. Ágćtis mćting var á fundinn. Á fundinum var gerđ grein fyrir ţeirri vinnu sem nú er í gangi viđ ađ byggja upp ţjónustu viđ blind og sjónskert börn auk ţess sem foreldrar skýrđu frá ţeim samskiptum sem ţeir hafa veriđ í til ađ tryggja hagsmuni barna sinna í skólunum.  Ţór Ţórarinsson frá Félagsmálaráđuneytinu og Hrönn Pétursdóttur verkefnastjóri (fyrir nýja Ţjónustu og ţekkingarmiđstöđ fyrir blinda sjónskerta og daufblinda) mćttu á fundinn og töldu ţau bćđi ađ fundurinn og frásagnir foreldra hefđu veriđ mjög gagnlegar og myndu nýtast í ţeirri vinnu sem framundan er viđ skipulagningu í ţessum málaflokki.

Á fundinum kom m.a. fram ađ mjög brýnt vćri ađ sveitarfélögin féllust á ađ samrćmt verklag yrđi tekiđ upp viđ mat á ţörfum blindra og sjónskertra barna, sem gerđi ráđ fyrir ađkomu foreldra og fagađila. Slíkar hugmyndir hafa veriđ lagđar fram og er mikilvćgt ađ ţeim verđi fylgt eftir og ađ útkoman verđi ásćttanleg fyrri alla ađila.

Dćmi hafa veriđ nefnd um ađ sveitarfélög telji sig geta stađiđ í vegi fyrir ţví ađ mat kennsluráđgjafa á ţörfum blinds eđa sjónskerts barns sé látiđ foreldrum barnsins í té milliliđalaust. Á fundinum kom fram ađ líklega stangast ţetta á viđ upplýsingalög og mun Blindrafélagiđ leita eftir formlegri stađfestingu á ţví frá Umbođsmanni barna.

Foreldrar nefndu einnig ađ viđ ákveđnar ađstćđur vćri ţeim mikilvćgt ađ geta leitađ til einhvers réttargćsluađila, sem gćti veriđ ţeim stođ og styrkur ef upp kćmu deilur um hagsmuni barna. Innan Blindrafélagsins mun verđa skođađ hvort félagiđ geti ekki veitt ţennan stuđning.

Í frásögnum foreldra komu fram dćmi um frábćra ţjónustu og vilja skóla til ađ gera allt sem í ţeirra valdi stćđi til ađ koma til móts viđ skilgreindar ţarfir blindra og sjónskertra barna. Eins komu fram dćmi um hiđ gagnstćđa, eins og ég skrifađi um í ţessum pistli sem má lesa hér. Eins og ţađ er mikilvćgt ađ gera grein fyrir ţví sem aflaga fer ţá er jafn mikilvćgt ađ gera grein fyrir ţví sem vel er gert og stefni ég ađ ţví ađ segja sögu af frábćrri frammistöđu skóla fljótlega.

Ţađ verđur aldrei ítrekađ um of ađ ţađ eru foreldrarnir sem gegna algjöru lykilhlutverki í hagsmunagćslu fyrir börnin sín, hvort sem ţau eru fötluđ eđa ófötluđ. Ţađ er hinsvegar oft hlutskipti foreldra fatlađra barna,  sem standa í framlínu ţessara baráttu, ađ fá á sig stimpilinn "erfitt foreldri" međal kennara og skólastjórnenda sem ekki hafa skilning á ţeim ţörfum sem ţarf ađ mćta til ađ öll börn sitji viđ sama borđ í í námi og leik. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ţađ var virkilega gaman ađ geta komiđ á ţennan fund, takk kćrlega fyrir mig.

Eins var mjög gaman ađ heyra frásagnir af ţví sem vel gengur, og gott vćri ađ fá ţađ hér á síđuna líka eins og ţú stefnir ađ, hlakka til ţess. Kv Sigurlaug

(IP-tala skráđ) 25.10.2008 kl. 19:00

2 Smámynd: Kristinn Halldór Einarsson

Sćl Sigurlaug. Ţađ var mjög gagnlegt og upplýsandi ađ fá ţig á fundinn sem ég er viss um ađ var mjög gagnlegur.
Um leiđ og ég er búinn ađ fá leyfi frá ţeim sem í hlut eiga mun ég birta frásögnina ţar sem greint er frá ţem frábćru viđbrögđum skóla sem viđ heyrđum af á fundinum. Gangi ţér sem best í ţerri baráttu sem ţú stendur í og hafđu í huga ađ ef ţú telur ađ félagiđ geti veitt ţér einhverja ađstođ ţá viljum viđ fá ađ vita af ţví.

Kristinn Halldór Einarsson, 25.10.2008 kl. 20:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband