Lög ítrekađ brotin á fötluđu fólki - Samfélagsleg ţöggun

Sex stjórnsýsluúrskurđir eru sagđir liggja fyrir um ađ sveitarfélagiđ og félagsţjónusta uppsveita Árnessýslu hafi brotiđ rétt á fötluđum íbúum Sólheima. Ţrátt fyrir úrskurđina neiti sveitarfélagiđ ađ uppfylla lagaskyldur sínar.

Af hverju er ţessi samfélagslega ţöggun í gangi gagnvart lögbrot á fötluđu fólki. Af hverju fá hinir brotlegu ađ vera í friđi og brjóta áfram lög? Er ţetta ekki áhugaverđ spurning fyrir fjölmiđla?

Blindrafélagiđ er núna ađ undirbúa ađ draga Kópavogsbć fyrir dómstóla til ađ fá viđurkenndan rétt lögblindra Kópavogsbúa til akstursţjónustu sem samrćmist markmiđum 35 greinar laga um málefni fatlađra, sem eru frá 1992. Í Samningi Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks er einnig fjallađ um ferđaţjónustu og samkvćmt ţeim ákvćđum ţá er Kópavogsbćr ađ brjóta mannréttindi á blindum Kópavogsbúum.

Blindrafélagiđ álítur reyndar ađ ferđaţjónusta fatlađra, eins og hún er skipulögđ, sé gróft mannréttindabrot á ţeim fötluđu einstaklingum sem ţurfa ađ nýta sér ţetta úrrćđi, hvort sem ţeir eru blindir eđa ekki. Kópavogsbćr virđist hinsvegar ćtla ađ halda upp vörnum fyrir ţetta kerfi. Forsendurnar eru ađ ekki megi mismuna fötlunarhópum og ţví skuli brjóta jafnt lög á öllum. Félagsţjónusta Kópavogs er reyndar alţekkt međal fólks sem vinnur í félagsmálageiranum og lítil breyting virđist hafa orđiđ á viđ tilkomu nýs meirihluta.

Flytja á málefni fatlađra frá ríki til sveitarfélaga ţann 1 janúar nćst komandi. Er ţađ virkilega svo ađ fatlađir einstaklingar megi eiga von á ţví ađ ţađ velti á búsetu hvort ađ mannréttindi ţeirra verđi virt eđa ekki? Er nema von ađ margir fatlađir óttist ţennan tilflutning og gjaldi varhug viđ   ţegar horft er upp á ađ sveitarfélög komast óáreitt uppi međ ađ brjóta lög á fötluđu fólki.

Ţađ verđur kanski ađ lögfesta viđurlög viđ brotum á mannréttindum fatlađra einstaklinga til ađ tryggja réttarstöđu ţeirra gagnvart hinu opinbera.

Rökstuđning Blindrafélagsins í deilunni viđ Kópavogsbć má sjá hér.

Hér má lesa umfjöllun um máliđ og kosningaloforđ frambođa til bćjarstjórnar Kópavogs í maí 2010.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband