Alţjóđlegur sjónverndardagur - 14 október

Annar fimmtudagur í október ár hvert er Alţjóđlegur sjónverndardagur (World sight day). Í tilefni dagisn mun Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi og Augnlćknafélag Íslands, međ stuđningi Novartis, standa saman ađ málstofu ífimmtudaginn 14 október kl 17:00 ađ Hamrahlíđ 17, húsnćđi Blindrafélagsins.

Ađalrćđumađur málstofunnar verđur: Dr. Weng Tao, en hún kemur frá Bandaríkjunum sérstaklega fyrir ţessa málstofu, en hún mun fjalla um:

  • Klínískar tilraunir sem eru ađ fara í ţriđja fasa og miđa ađ ţví ađ ţróa fyrirbyggjandi međferđir viđ ţurr AMD og mörgum formum Retinitis Pigmentosa, sem eru arfgengir sjónhimnusjúkdómar. Međferđin byggir á notkun sérţróađrar tćkni, ECT, (Encaplsulated Cell Technology) til ađ koma vaxtaţáttarefni, (neurotropic agent) sem kallast CNTF, til augans, en tilraunir hafa sýnt ađ CNTF getur stöđvađ hrörnunarferli ljósnemanna.
  • Vonir eru bundnar viđ ađ ţetta verđi fyrstu fyrirbyggjandi međferđirnar, gegn ţessum ólćknandi sjúkdómum, sem eru orsök 3 af hverjum 4 blindutilfellum í hinum vestrćna heimi.
  • Slíkar međferđir gćtu orđiđ almennar á nćstu 4 til 5 árum.

Auk Dr. Weng Tao munu Einar Stefánsson, prófessor í augnlćkningum, Sveinn Hákon Harđarson sérfrćđingur í augnrannsóknum og Kristinn P. Magnússon erfđafrćđingur tala á málstofunni.

Málstofna hefst klukkna 17:00 og fer fram í húsnćđi Blindrafélagsins ađ Hamrahlíđ 17 2. hćđ. Ađgangur er öllum opinn á međan ađ húsrúm leyfir.

Nánari upplýsingar gefur:

Kristinn Halldór Einarsson formađur Blindrafélagsins  s 525 0020  gsm 661 7809


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband