Bloggfćrslur mánađarins, desember 2015

Um áramót

Ţađ er til siđs ađ líta yfir bćđi farinn veg og frammá viđ um áramót. Gjarnan sendum viđ ţá óskir um farsćlt nýtt ár og ţakkir fyrir liđnar stundir til fjölskyldu, ćttingja, vina og samstarfsfélaga. Ađ vissu marki eru áramót einnig tími uppgjöra viđ hiđ liđna og heitstrenginga og markmiđssetninga fyrir komandi ár.

Á árinu 2016 verđa liđin 10 ár frá ţví ađ ég hóf ađ starfa á vettvangi Blindrafélagsins. Fyrst tvö ár í stjórn, svo sem formađur félagsins í 6 ár og sem framkvćmdastjóri frá sumrinu 2014. Ég er stolltur af ţeim árangri sem náđst hefur í starfi félagsins og ţeim fjölmörgu verkefnum sem félagiđ hefur unniđ ađ ţann tíma sem ég hef starfađ á vettvangi ţess ásamt mikiđ af góđu og hćfu fólki. Ástćđur ţessa góđa árangurs liggja ađ mínu mati í faglegum vinnubrögđum, góđum starfsanda og breiđri samstöđu međal félagsmanna. Frá ţví ađ ég tók viđ sem framkvćmdastjóri hefur rekstur félagsins gengiđ vel og úrbćtur veriđ gerđar í ţjónustu viđ félagsmenn.

Áriđ 2015 litast mjög af alvarlegum atburđum innan Blindrafélagsins ţegar ađ stjórn félagsins lýsti yfir vantrausti á formann ţess, Bergvin Oddsson, í september 2015. Ástćđan var ađ Bergvin hafđi misnotađ ađstöđu sina á vettvangi félagsins, ađ mati stjórnarinnar, ţegar hann tók ađ sér fjármálaráđgjöf fyrir ungan félagsmann, sem skilađi sér í ţví ađ allt sparifé ţessa unga félagsmanns (1,5 mkr) endađi inn á persónulegum bankareikningi Bergvins. Var ţetta gert undir yfirskyni fasteignaviđskipta. Bergvin hafnađi ţví alfariđ ađ eitthvađ vćri athugavert viđ framgöngu sína í ţessu máli. Í kjölfariđ steig Bergvin til hliđar sem formađur Blindrafélagsins fram ađ nćsta ađalfundi sem fyrirhugađur er fyrrihluta 2016.

Á árinu 2016 verđ ég 56 ára gamall. Sjón mín fer hrörnandi međ hverju ári og ég ţarf ađ gera mitt besta til ađ bregđast viđ ţví og ljóst er ađ ég tapa fćrni jafnt og ţétt án ţess ţó ađ ţađ komi í veg fyrir ađ ég geti sinnt starfi mínu. Ţó ekki sé um  lögblinda einstaklinga ađ rćđa ţá reynist mörgum erfitt ađ missa vinnuna á ţessum aldri og finna annađ sambćrilegt starf. Og svo sannarlega hjálpar ţađ ekki uppá ađ vera lögblindur.

Ţađ er ţví međ nokkrum kvíđa sem ég horfi til ársins 2016. Bergvin Oddsson hefur nefnilega lýst ţví yfir skriflega á opinberum vettvangi ađ hann gefi kost á sér til formanns Blindrafélagsins á nćsta ađalfundi félagsins og nái hann kjöri ţá muni hann reyna láta reka mig úr starfi framkvćmdastjóra félagsins. (Sjá hér) Ástćđan sem hann tiltekur er ekki ađ ég hafi ekki stađiđ mig í starfi eđa ráđi ekki viđ starfiđ, heldur óljósar athugasemdir um hvernig stađiđ var ađ ráđningu minni fyrir tveimur árum. Athugasemdir sem hann kom ekki međ fram ţá. Ţađ ćtti ţví ekki ađ koma neinum á óvart ađ ég sjá ţađ sem ógn gagnvart mér og fjölskyldu minni ef Bergvin Oddsson nćr kjöri sem formađur Blindrafélagsins.

Áramótaheitiđ mitt fyrir áriđ 2016 hlýtur ţví ađ vera ađ hrinda ţessari árás og gera mitt besta til ađ tryggja ađ áriđ 2016 verđi ekki áriđ sem ég missi vinnuna. Til ţess mun ég ţurfa stuđning félagsmanna Blindrafélagsins. Í ţeim efnum vísa ég međal annars til fjölbreyttra verkefna sem ég hef komiđ ađ og/eđa leitt á vettvangi Blindrafélagsins á undanförnum árum.

Međ ţví ađ skođa fréttalistann á heimasíđu Blindrafélagsins má sjá frásagnir af fjölbreyttum verkefnum félagsins á undanförnum árum.

Af öđrum og gleđilegri málum ţá er gaman ađ greina frá ţví ađ mér var bođiđ ađ taka sćti í stjórn Retina International, sem eru alţjóđleg samtök sem ađ vinna ađ ţví ađ styđja viđ vísindastarf í ţeim tilgangi ađ finna međferđir viđ ólćknandi arfgengum hrörnunarsjúkdómum í sjónhimnu. Ég er fyrsti íslendingurinn sem tek sćti í stjórn Retina International (RI), en ţađ eru samtök frá 53 löndum úr öllum heimsálfum sem eiga ađild ađ RI.

Í október 2015 var sýnd á RUV frćđslumyndin "Lifađ međ sjónskerđingu" sem ég átti forgöngu um ađ var framleidd. Í kynningu RUV um myndina segir: "Lifađ međ sjónskerđingu er íslensk heimildarmynd frá 2014. Fylgst er međ sex blindum og sjónskertum einstaklingum á öllum aldri í sínu daglega lífi og hvernig ţeir takast á viđ sjónmissinn međ ólíkum hćtti. Hér má sjá myndina.

Af gönguferđum er ţađ helst ađ frétta ađ viđ hjónin héldum áfram ađ ganga og ađalgangan okkar á árinu var West Highland Way gangan. Gangan tók 7 daga og gengiđ var um hálendi Skotlands í félagsskap 13 annarra göngugarpa, ţarf af 6 sjónskertra, undir styrkri leiđsögn Eskfirđingsins Ingu Geirs.

Mont ársins og svo ađ sonur okkar hjóna Jón Héđinn klárađi meistaranámiđ í matreiđslu og mun ţví geta kallađ sig Chef Maestro Jonni. Viđ erum ađ sjálfsögu mjög stolt af honum.

Ţegar ađ ég sest niđur og skrifa svona pistil ţá get ég ekki vikist undan ţví ađ fjalla um ţađ sem mig skiptir mestu máli, hvort sem ţađ er jákvćtt eđa neikvćtt. Eins og ţađ er gaman ađ fjalla bara um ţađ jákvćđa og góđa og erfitt ađ fjalla um ţađ sem er síđur skemmtilegt ţá má ţađ ekki verđa til ţess ađ sleppa ţví ađ fjalla um ţađ sem kann ađ vera neikvćtt og/eđa ógnandi.

Siđast en ekki síst vil ég enda ţennan áramótapistil á ţví ađ senda fjölskyldu, ćttingjum, vinum og samstarfsfólki mínar bestu óskir og farsćlt komandi ár um leiđ ég fćri ykkur öllum kćrar ţakkir fyrir ánćgjulegar liđnar stundir.

Lifiđ heil.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband