Verjum velferđina!

Í dag, mánudaginn 24 nóvember kl 16:30 hafa BSRB, Félag eldri borgara, Ţroskahjálp og Öryrkjabandalag Íslands, međ 30 ađildarfélög innan sinna vébanda, bođađ til útifundar á Ingólfstorgi undir yfirskriftinni Verjum velferđina.  

Fjölmennum á fundinn og sýnum ađ viđ látum ekki brjóta velferđarţjónustuna niđur. Viđ höfnum ţví ađ ráđist verđi ađ undirstöđum samfélagsins međ stórfelldum niđurskurđi á velferđarkerfinu.

Ţegar ţrengir ađ er mikilvćgt ađ ekki sé vegiđ ađ almenningi.

Viđ höfnum sérhverri ađför og krefjumst ţess ađ stofnanir samfélagsins verđi styrktar á erfiđum tímum.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

Tónlistaratriđi: Tómas R. Einarsson og Ragnheiđur Gröndal

Ávörp flytja: 

Gerđur A. Árnadóttir formađur Ţroskahjálpar

Árni Stefán Jónsson varaformađur BSRB

Halldór Sćvar Guđbergsson formađur Öryrkjabandalags

Margrét Margeirsdóttir formađur Félags eldri borgara í Reykjavík

Fundarstjóri verđur Björg Eva Erlendsdóttir

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband