Samtökin almannheill

Fimmtudaginn 26 júní sótti ég stofnfund Samtakanna almannheill fyrir hönd Blindrafélagsins sem hafđi ákveđiđ ađ gerast stofnađili ađ samtökunum.

Samtökin munu verđa samstarfsvettvangur félaga og sjálfseignarstofnana sem vinna ađ almannaheill (Public Benefit Organizations) á Íslandi.

Samtökunum er ćtlađ:
1. Ađ vinna ađ sameiginlegum hagsmunamálum fyrir almannaheillasamtök og sjálfseignarstofnanir sem starfa í almannaţágu, skapa ţessum ađilum hagfellt starfsumhverfi, styrkja ímynd ţeirra og efla stöđu ţeirra í samfélaginu.

2. Ađ vera málsvari almannaheillasamtaka gagnvart opinberum ađilum og samfélaginu, stuđla ađ umrćđu um hagsmunamál međal almannaheillasamtaka og á opinberum vettvangi, og ţrýsta á ađgerđir stjórnvalda í málefnum ţeirra.

Ađilar ađ samtökunum geta orđiđ frjáls félagasamtök međ almennan ađgang og lýđrćđislega stjórnarhćtti, sem skráđ eru hjá Hagstofu Íslands, og á einhvern hátt er ćtlađ ađ vinna ađ heill ótiltekins fjölda manna án hagnađarsjónarmiđa ţeirra sem reka og stýra félaginu, einnig sjálfseignarstofnanir, sem hafa samskonar markmiđ.

Stofnfundurinn var sóttur af fulltrúum 12 stórra og öflugra samtaka eđa sjálfseignastofnanna sem starfa ađ almannaheillum og hafa mjög breiđa skírskotun út í samfélagiđ.

Ţau samtök sem undirrituđu stofnsamninginn á fundinum voru: Bandalag íslenskra skáta, Blindrafélagiđ, Hjálparstarf kirkjunnar, Krabbameinsfélag Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Landvernd, Neytendasamtökin, Styrktarfélag lamađra og fatlađra, Ungmennafélag Íslands, Öryrkjabandalag Íslands. Ađ auki höfđu Geđhjálp og Gróđur fyrir fólk ákveđiđ ađ gerast stofnađilar en sáu sér ekki fćrt ađ mćta til fundarins.

Undirritun međ fyrirvara: Ađstandendafélag aldrađra, Heimili og skóli

Formađur samtakann var kjörin Guđrún Agnarsdóttir frá Krabbameinsfélaginu. 

Í ađalstjórn voru kjörnir: Björgólfur Thorsteinsson, Björn Jónsson, Eva Ţengilsdóttir, Jónas Guđmundsson, Jónas Ţórir Ţórisson og Kristinn Halldór Einarsson.

Varastjórn: Björk Einisdóttir, Hildur Helga Gísladóttir, Júlíus Ađalsteinsson, Kristín Jónasdóttir, Stefán Halldórsson, Sveinn Magnússon og Vilmundur Gíslason.

Á nćstunni er ađ vćnta frétta frá ţessum nýjum samtökum og ţá munu helstu áhersluatriđi í starfi samtakanna verđa kynnt. Samtök sem ţessi eru starfandi í vel flestum nágrannlöndum okkar. Ef  starfs og rekstraumhverfi almannaheilalsamtaka í nágrannalöndum okkar er boriđ saman viđ umhverfiđ á Íslandi, ţá er kemur í ljós ađ umhverfiđ virđist mun lakara og óhagfelldara almannheillasamtökum hér á landi.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband