Frambođ til formanns Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi

Ţá  ákvörđun ađ gefa kost á mér í embćtti formanns Blindrafélagsins tók ég eftir ađ hafa átt samtal viđ marga félagsmenn Blindrafélagsins. Í ţeim hópi eru almennir félagsmenn, fyrrverandi forustumenn og fólk sem skipar núverandi forustu. Allt eru ţetta einstaklingar hverra álit og viđhorf ég met mikils. Ţessi samtöl hafa leitt í ljós ađ frambođ mitt virđist njóta nokkuđ breiđs stuđnings og ţví ekki sett fram í tómarúmi. Ađ auki hef ég veriđ fullvissađur um ađ ég muni njóta bćđi stuđnings og liđsinnis margra ţessara einstaklinga, verđi ég kjörinn formađur.

Ég heiti félagsmönnum Blindrafélagsins ţví,nái ég kjöri sem fomađur, ţá muni ég starfa af alúđ og heiđarleika fyrir félagiđ og leggja mitt af mörkum til ađ vinna hagsmunamálum félagsins og félagsmanna brautargengi sem best ég get.

Ég


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband